Síða 1 af 1

hvaða tvö dc forrit geta unnið saman?

Sent: Mán 26. Des 2005 15:02
af biggi1
hmm, gat ekki fundið titil við hæfi en já.. ég og faðir minn erum mjög mikið að deila á milli fullkomlega löglegum heimavídjóum og þannig lagað og okkur langaði til þess að setja upp dc hub fyrir okkar nánustu. en við viljum helst hafa sér forrit til þess að deila þessu, s.s. við notum dcf++ til þess að ná í lögleg heimavídeo af öðru fólki, svo hinsvegar dc++ version 0,18

en þegar eitt forritið er þegar í gangi og maður ætlar að ræsa hitt, þá opnast bara það sem er í gangi.. einhver ráð?

og nei, ftp kemur ekki til mála

ps ef þið lumið á einhverju öðru direct connekt forriti sem á að geta virkað með dcf++, þá er það flott

Sent: Mán 26. Des 2005 15:24
af CraZy
dci virkar með ddc og dc og öruglega dcf ;)

Sent: Mán 26. Des 2005 15:42
af biggi1
CraZy skrifaði:dci virkar með ddc og dc og öruglega dcf ;)


þakka þér fyrir það, ég er búinn að leita á google en ég virðist ekki finna það, áttu línk?

Sent: Mán 26. Des 2005 16:02
af @Arinn@
http://www.bangsi.net/skra/downloader.php?id=22
ferð svo í niðurhals og DC forrit svo finnuru Idc++ (neðsti linkurinn)

reyndar er þetta á íölsku en þetta er forritið sem han ner að meina held ég, þetta er allavega forrit fyrir oppa.

vonandi hjálpar þetta þér.

Sent: Mán 26. Des 2005 16:39
af CraZy
jamm þetta er það arinn, það er samt hægt að dl-a tungumála pökkum fyrir það :)

Sent: Þri 27. Des 2005 01:28
af Andri Fannar
mmh.
afhverju ekki setja upp www?

Sent: Þri 27. Des 2005 01:46
af Viktor
Gaur, notaðu YnHub!! Var með DC hub, prufaði PtokaX og YnHub og YnHub reyndist miklu þæginlegra og einfaldara! Miklu betur upp sett líka...

Google IT!

Sent: Þri 27. Des 2005 02:27
af biggi1
Viktor skrifaði:Gaur, notaðu YnHub!! Var með DC hub, prufaði PtokaX og YnHub og YnHub reyndist miklu þæginlegra og einfaldara! Miklu betur upp sett líka...

Google IT!


var að tala um client...

Sent: Þri 27. Des 2005 02:32
af @Arinn@
ertu eitthvað búinn að prufa þetta Idc++ ?

Re: hvaða tvö dc forrit geta unnið saman?

Sent: Þri 27. Des 2005 02:59
af Viktor
biggi1 skrifaði:okkur langaði til þess að setja upp dc hub fyrir okkar nánustu


Miskildi

Re: hvaða tvö dc forrit geta unnið saman?

Sent: Þri 27. Des 2005 20:36
af urban
biggi1 skrifaði:hmm, gat ekki fundið titil við hæfi en já.. ég og faðir minn erum mjög mikið að deila á milli fullkomlega löglegum heimavídjóum og þannig lagað og okkur langaði til þess að setja upp dc hub fyrir okkar nánustu. en við viljum helst hafa sér forrit til þess að deila þessu, s.s. við notum dcf++ til þess að ná í lögleg heimavídeo af öðru fólki, svo hinsvegar dc++ version 0,18

en þegar eitt forritið er þegar í gangi og maður ætlar að ræsa hitt, þá opnast bara það sem er í gangi.. einhver ráð?

og nei, ftp kemur ekki til mála

ps ef þið lumið á einhverju öðru direct connekt forriti sem á að geta virkað með dcf++, þá er það flott


hægri klikkar það seinna og gerir run as og velur þar accountinn sem þú ert að nota (ég ætti samt eiginlega ekkert að vera segja þetta hérna...)

Re: hvaða tvö dc forrit geta unnið saman?

Sent: Þri 27. Des 2005 22:35
af gumol
urban- skrifaði:(ég ætti samt eiginlega ekkert að vera segja þetta hérna...)
Afhverju ekki?

Re: hvaða tvö dc forrit geta unnið saman?

Sent: Mið 28. Des 2005 12:51
af DoRi-
gumol skrifaði:
urban- skrifaði:(ég ætti samt eiginlega ekkert að vera segja þetta hérna...)
Afhverju ekki?


hann hefur misskilið eitthvað og haldið að ÖLL dc og torrent umræða væri bönnuð hér.Svo er ekki, Stjórnendur okkar hafa verið svo skemmtilegir að leyfa okkur að tala um löglega notkun forritana :)