Heimasíðuforrit


Höfundur
Maggi Sig.
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Heimasíðuforrit

Pósturaf Maggi Sig. » Lau 24. Des 2005 15:07

sælir, nú er mig farið að langa til að breyta aðeins til í heimasíðugerðinni hjá mér, ég er búinn að notast við HTML heimasíðuforritun í 8 ár, byrjaði í Notepad og er búinn að vera í Frontpage í alltof mörg ár, mig langaði að spyrja þá sem hafa einhverja reynslu af þessu hvaða forrit er gott, en jafnframt einfalt í notkun þar sem ég get stuðst við að búa til .css og .php :?:




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 24. Des 2005 15:33

Dreamweaver er mjög gott forrit, það styðst við .php

Var að koma út nýtt forrit líka :D

http://www.dreamweaver.com



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Lau 24. Des 2005 15:36

eða bara sleppa því að nota design forrit og nota bara scite eða eitthvað álíka

http://www.scintilla.org/SciTE.html



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 24. Des 2005 16:58

Bara svona að minna þig á að HTML er ekki forritunar tungumál ;)




Orihime
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 09. Jan 2006 16:25
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Scite == homesite ?

Pósturaf Orihime » Mán 09. Jan 2006 16:42

Er SciTE eitthvað svipað og Homesite ?
Ég er að leita að eitthverju sem er svipað Homesite (Macromedia HomeSite 5.5) nema fyrir linux (Gentoo/kde)
Þekkið þið eitthver fleirri tól ??


Æ já!
Svei mér þá!


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 10. Jan 2006 20:05

Basic text editors eru eina almennilega leiðin til að gera þetta. Bara einhver editor sem litar kóðann fyrir þig ætti að henta þér vel.
Persónulega kýs ég Notepad2.