Síða 1 af 1

Búa til Boot'CD

Sent: Lau 24. Des 2005 03:02
af Viktor
Er með eitthvað error diagnosis tool frá windows sem á að segja mér hvað er að tölvunni minni, er með eitthvað stuff sem ég á að setja á disk og boota af disknum en tölvan finnur aldrei boot image á disknum. Þessi file er .iso en er ekki viss um að ég hafi skrifað hann rétt inná diskinn eða eitthvað...fór í "Write these files to CD" og ´for í gegnum eitthvað setup...gæti það hafa ruglað dæmið?

Sent: Lau 24. Des 2005 10:11
af Birkir
Þegar þú skrifar diskinn þarftu að velja „Disc Image or saved copy“.

Sent: Sun 25. Des 2005 13:58
af Viktor
Ohhh...hvernig formata ég CD?

Sent: Sun 25. Des 2005 14:46
af Pandemic
Gvuð minn almáttugur Google.it :S

Sent: Sun 25. Des 2005 15:32
af @Arinn@
og ef þú ert að nota Nero þá geritu "Burn image to disk" eða "Make bootable CD"

Sent: Sun 25. Des 2005 17:26
af Daz
Viktor skrifaði:Ohhh...hvernig formata ég CD?

Ertu að spyrja hvernig þú eyðir öllu af disk sem þú hefur skrifað? :?

Sent: Sun 25. Des 2005 17:29
af Birkir
Getur það bara ef þú ert með CD-RW.

Sent: Sun 25. Des 2005 21:34
af Vilezhout