Síða 1 af 1

Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?

Sent: Þri 09. Maí 2023 22:32
af Fennimar002
Sælir,
Gerði smá klúður, ætlaði að gera install media disk af win11 en var of fljótur í mér að downloada install assistant og er þa win11 installa akkúrat núna ](*,)
Er hægt að fara aftur á win10 án þess að þurfa gera clean install?

Re: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?

Sent: Þri 09. Maí 2023 22:38
af oliuntitled
Ef þú notaðir upgrade að þá geturðu revertað til baka á innan við 30 dögum. Leiðrétt ... 10 dagar ekki 30.

https://pureinfotech.com/revert-back-windows-10-11/

Re: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?

Sent: Þri 09. Maí 2023 22:47
af Fennimar002
oliuntitled skrifaði:Ef þú notaðir upgrade að þá geturðu revertað til baka á innan við 30 dögum.

https://pureinfotech.com/revert-back-windows-10-11/


Geggjað Takk!

Re: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?

Sent: Mið 10. Maí 2023 00:42
af AntiTrust
Sem W11 fanboy verð ég að spyrja - afhverju downgrade'a?

Re: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?

Sent: Mið 10. Maí 2023 19:44
af Stuffz
hmm.. já og svo er eins og Win 10 sé orðið leiðinlegra að díla við eftir að win 11 kom út

t.d. eru sumar videó möppurnar mínar lengur að loada og eins og þurfi að refresha öll skjölin í hver einasta skipti sem ég opna.

..eða er það kannski eitthvað annað að?

Re: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?

Sent: Mið 10. Maí 2023 20:27
af Fennimar002
AntiTrust skrifaði:Sem W11 fanboy verð ég að spyrja - afhverju downgrade'a?


Er bara ekt svo hrifinn af win11 og hvernig það virkar og lookar.... atm. Mun færa aðal vélina yfir einhvern tímann, bara ekki núna ;)

Re: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?

Sent: Mið 10. Maí 2023 20:39
af TheVikingBear
Stuffz skrifaði:hmm.. já og svo er eins og Win 10 sé orðið leiðinlegra að díla við eftir að win 11 kom út

t.d. eru sumar videó möppurnar mínar lengur að loada og eins og þurfi að refresha öll skjölin í hver einasta skipti sem ég opna.

..eða er það kannski eitthvað annað að?



Defenetly eitthvað annað að