Vakta erlent netsamband og mikilvæga tengipunkta innanlands á Íslandi
Sent: Sun 02. Apr 2023 14:58
Var að velta fyrir mér hvort þið séuð með einhverja heppilega leið til að fylgjast með hvort erlent netsamband eða tengipunktar innanlands á Íslandi séu niðri eða traffík dýfa myndast sem hefur áhrif á stóran hluta notenda á íslensku interneti ? Veit að það er hægt að skrá sig á póstlista hjá Símanum og Vodafone til að fá þessar tilkynningar en mögulega er til hentugri og þæginlegri leið.
Anyone ?
Anyone ?