Síða 1 af 1

Vefhýsing

Sent: Þri 20. Des 2005 21:59
af Pandemic
Mig vantar ódýra vefhýsingu erlendis sem býður uppá ágætis pláss og verður að styðja php,mysql,ftp mér er eiginlega alveg sama hvort það sé windows eða *nix hýsing. Hún verður að geta fylgt stöðlum isnic í sambandi við .is uppá framtíðina.

Kóði: Velja allt

Nameservers must allow zone transfer of the hosted zone (domain ending in .is) to network 193.4.58.0/24.

SOA records must be correctly formatted:

   1.

      Master nameserver correctly named in the MNAME field.
   2.

      Working mailbox of responsible party in RNAME field.
   3.

      Times (refresh, retry and expire) according to RFC1912
 #

TTL for NS records not lower than 24 hours.

#

Correct NS records. Properly registered in the appropriate zones, both forward and reverse.

#

MX record exists for the domain, pointing to a working mail server. The postmaster alias for the domain must exist and accept mail.

Sent: Mið 21. Des 2005 11:18
af Andri Fannar
Afhverju erlendis?

Sent: Mið 21. Des 2005 12:37
af Pandemic
Er að bera þetta saman ;)

Sent: Mið 21. Des 2005 19:46
af Andri Fannar
Pifft, ég get hinsvegar reddað þér hýsingu á íslandi á 100 ljósi, með mysql, php, ftp, just name it.