Windows errorar.
Sent: Mán 19. Des 2005 15:06
Ég var að hjálpa vini mínum með kaup á tölvu: Það sem hann keypti var.
-- Móðurborð: Asus A8V-E-SE
-- Vinnsluminni: OCZ PC3200 256mb 2-3-3-6 Rev3
-- Örgjörvi: AMD 64 3000+
-- Skjákort: Powercolor X800 GT 256MB
-- Aflgjafi: 500W Fortron Blue Strom
-- HD: 120GB Seagate Barracuda 7200
Ég set uppá hana Windows XP Pro SP2. Það koma fullt af errorum.
Doctor Watson error
Windows Explorer Error
og nokkrir aðrir.
Ég hef sett þetta sama Windows upp á nokkrum öðrum tölvum og þar kemur enginn error og ekkert vesen.
Getið þið nokkuð hjálpað okkur með þetta ?
Ég var að pæla hvort þetta væri nokkuð vinnsluminninu að kenna ?
Með fyrirfram þökk
@Arinn@
-- Móðurborð: Asus A8V-E-SE
-- Vinnsluminni: OCZ PC3200 256mb 2-3-3-6 Rev3
-- Örgjörvi: AMD 64 3000+
-- Skjákort: Powercolor X800 GT 256MB
-- Aflgjafi: 500W Fortron Blue Strom
-- HD: 120GB Seagate Barracuda 7200
Ég set uppá hana Windows XP Pro SP2. Það koma fullt af errorum.
Doctor Watson error
Windows Explorer Error
og nokkrir aðrir.
Ég hef sett þetta sama Windows upp á nokkrum öðrum tölvum og þar kemur enginn error og ekkert vesen.
Getið þið nokkuð hjálpað okkur með þetta ?
Ég var að pæla hvort þetta væri nokkuð vinnsluminninu að kenna ?
Með fyrirfram þökk
@Arinn@