Síða 1 af 1

Utility til að taka backup/halda diskum í sync?

Sent: Mán 19. Des 2005 11:31
af hagur
Sælir,

Ég fékk mér um daginn 250gb USB flakkara með það í huga að nota hann sem backup af "file servernum" mínum.

Það eru ákveðnir folderar þar sem ég vil gjarnan að sé til backup af .... vitið þið um eitthvað sniðugt apparat sem getur sync-að foldera á milli diska ef svo má segja ? Þ.e ef bætist við eða breytist skrá á diski, að þá sé það replikerað yfir á backup diskinn ?

Hvað er sniðugast að gera í svona málum ?

Sent: Mán 19. Des 2005 13:16
af Pandemic

Sent: Mán 19. Des 2005 13:49
af hagur
Auh takk!

Við fyrstu sýn virðist þetta vera akkúrat apparatið sem mig vantaði.

Sent: Mán 19. Des 2005 15:23
af corflame
Ég hef notað Viceversa með góðum árangri til að synca milli laptop og heimilistölvu.
http://www.tgrmn.com/

Líka ókeypis útgáfa frá þeim:
http://www.tgrmn.com/free/