sælir. ég er með of lítinn stýrisdisk.
buinn að kauða annan.
hvaða forrit hafið þið notað við að bua til iso image og afrita yfir a nyja diskinn sem verður siðan notaður sem styrisdiskur.
afrita C drif yfir á nýjan disk
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
afrita C drif yfir á nýjan disk
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: afrita C drif yfir á nýjan disk
ég ætla að vera smá leiðinlegur og stinga upp á að þú skrifir 'clone system drive' í google.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 328
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: afrita C drif yfir á nýjan disk
Hizzman skrifaði:ég ætla að vera smá leiðinlegur og stinga upp á að þú skrifir 'clone system drive' í google.
Besta forritið sem ég hef notað er macrium reflect. Mæli með því.
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: afrita C drif yfir á nýjan disk
Hizzman skrifaði:ég ætla að vera smá leiðinlegur og stinga upp á að þú skrifir 'clone system drive' í google.
ég hef notað 2 forrit og hvorugt hefur tekist að afrita rétt. vildi bara fá reynslusögur. takk fyrir þessa abendingu.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: afrita C drif yfir á nýjan disk
Þetta er alveg öruggt því það coperar diskinn sector by sector - skiptir engu hvaða filesystem er á disknum - hef oft notað þetta.
Eina sem er krafist er að diskurinn sem á að kopera á sé stærri en gamli diskurinn.
https://linuxhint.com/clone-disk-using-dd-linux/
DÆMI:
sudo dd if=/dev/sdb of=/dev/sdc status=progress
K.
Eina sem er krafist er að diskurinn sem á að kopera á sé stærri en gamli diskurinn.
https://linuxhint.com/clone-disk-using-dd-linux/
DÆMI:
sudo dd if=/dev/sdb of=/dev/sdc status=progress
K.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: afrita C drif yfir á nýjan disk
kornelius skrifaði:Þetta er alveg öruggt því það coperar diskinn sector by sector - skiptir engu hvaða filesystem er á disknum - hef oft notað þetta.
Eina sem er krafist er að diskurinn sem á að kopera á sé stærri en gamli diskurinn.
https://linuxhint.com/clone-disk-using-dd-linux/
DÆMI:
sudo dd if=/dev/sdb of=/dev/sdc status=progress
K.
Ef þú ferð þessa leið, passaðu þá ROSALEGA vel að ruglast ekki á drifum, því að þá skrifarðu yfir gögnin þín með því sem er á tóma disknum.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: afrita C drif yfir á nýjan disk
kornelius skrifaði:Þetta er alveg öruggt því það coperar diskinn sector by sector - skiptir engu hvaða filesystem er á disknum - hef oft notað þetta.
Eina sem er krafist er að diskurinn sem á að kopera á sé stærri en gamli diskurinn.
https://linuxhint.com/clone-disk-using-dd-linux/
DÆMI:
sudo dd if=/dev/sdb of=/dev/sdc status=progress
K.
ég er með windows 10.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: afrita C drif yfir á nýjan disk
Bæði notað Clonezilla og Samsung forritið og ekkert vesen.
Have spacesuit. Will travel.
Re: afrita C drif yfir á nýjan disk
Ég notaði fríu útgáfuna af þessu á sínum tíma þegar ég var að færa kerfið milli diska:
https://www.partitionwizard.com/free-pa ... nager.html
https://www.partitionwizard.com/free-pa ... nager.html
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2858
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: afrita C drif yfir á nýjan disk
Ég notaði norton ghost í svona 10 ár og svo núna í örugglega 5 ár hef ég notað clonezilla, mæli með clonezilla eins og audiophile skrifar
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: afrita C drif yfir á nýjan disk
Samsung data migration tólið ef þau ert að versla þér stærri disk (Samsung disk).
macrium reflect er fínt og Clonezilla líka.
macrium reflect er fínt og Clonezilla líka.
Just do IT
√
√