Síða 1 af 1

Einhver her sem veit mikid um layer 3 - GLBP ?

Sent: Þri 14. Feb 2023 00:22
af Semboy
Eg bara kann ekki ad lesa ut ur thessum output, buinn ad posta thetta annar stadar og eg er ad bida eftir svari.
Mynd

Eins og eg skil thetta, thu getur haft mest 5 routerar i gruppu sem getur thjonustad notendur.
Svo eg bjo til thetta lab til ad sja hvernig thetta gengur fyrir sig.

Thad sem sest a myndini og eru i thessar i glbp groupu.
172.16.1.1 - Active
172.16.1.2 - listen
172.16.1.3 - listen
172.16.1.5 - listen
172.16.1.6 - Standby

Mynd

Er thessi active 172.16.1.1 ad sja um ad bua til mac addressu og afhenda ollum AVFS?
Og sidan thegar rasperry pi er ad kalla a arp tha mun AVG sem er 172.16.1.1 gefa einn af AVF mac-addressu.

Re: Einhver her sem veit mikid um layer 3 - GLBP ?

Sent: Þri 14. Feb 2023 11:38
af mort
GLBP er nokkuð cool protocol - hann er NHRP eins og HSRP/VRRP. HSRP er bara active/standby - þ.e. það er bara einn router virkur í einu.

GLBP virkar þannig að einn router tekur að sér AVG eftir kosningu (ef ég man rétt) -
þeir tala við hvort annan með multicast (hello).
clientarnir senda ARP request og AVG svarar
Nú cool hluturinn - í HSRP er ein GW tala sem er bara vippuð á milli routera þegar þeir skipta á milli eftir t.d. bilun eða priority breytingu
hver AVF er með sér virtual MAC addressu - mikilvægt.
GLBP virkar þannig að AVG svarar ARP requesti frá client með unicast ARP - þar sem þetta er unicast - þá heyra aðrir hostar ekki þetta svar.
AVG dreyfir því hostunum á milli AVF

Ef AVF deyr - þá tekur annar AVF við virtual mac addressunni af þeim sem dó og allt heldur áfram að virka.

með fyrirvara um að það er soldið langt síðan ég kafaði djúpt í GLBP - en ég er að nota hann í rekstri daglea.

Re: Einhver her sem veit mikid um layer 3 - GLBP ?

Sent: Þri 14. Feb 2023 22:02
af Semboy
Eg ahvad ad profa chatgbt i fyrsta skipti. Nu skil eg thetta fullkomlega.
chatgbt er ekki heilagt samt, sum svor voru algjort tomt rugl

Mynd

Eins og t.d her, chatgbt fer bara ad bulla eithvad.
Mynd



edit:
mort skrifaði:GLBP er nokkuð cool protocol - hann er NHRP eins og HSRP/VRRP. HSRP er bara active/standby - þ.e. það er bara einn router virkur í einu.

GLBP virkar þannig að einn router tekur að sér AVG eftir kosningu (ef ég man rétt) -
þeir tala við hvort annan með multicast (hello).
clientarnir senda ARP request og AVG svarar
Nú cool hluturinn - í HSRP er ein GW tala sem er bara vippuð á milli routera þegar þeir skipta á milli eftir t.d. bilun eða priority breytingu
hver AVF er með sér virtual MAC addressu - mikilvægt.
GLBP virkar þannig að AVG svarar ARP requesti frá client með unicast ARP - þar sem þetta er unicast - þá heyra aðrir hostar ekki þetta svar.
AVG dreyfir því hostunum á milli AVF

Ef AVF deyr - þá tekur annar AVF við virtual mac addressunni af þeim sem dó og allt heldur áfram að virka.
h
með fyrirvara um að það er soldið langt síðan ég kafaði djúpt í GLBP - en ég er að nota hann í rekstri daglea.


Ja allir i thessari glbp gruppu fara i feril um hver a ad vera AVG, thad er sa sem hefur haesta priority og sidan kemur haesta ip addressa.
thegar kosningin er buinn, tha fara allir hinir i AVF og ef vid hofum auka tha fer hann bara i standby.

Nu byrjar gamanid, segjum thad eru meira en 1 notandi a laninu.
Thegar thessir notendur arpa. AVG ser thetta og notar thessa einfeldu round-robin algorithm um hver aetti ad taka vid naesta notanda.