Vantar ráðgjöf með þráðlaust net
Sent: Fös 10. Feb 2023 19:37
Sælir strákar,
Ég er með burðarvegg sem er að gera mér lífið leitt og vantar betra net handan við hornið.
Var að skoða UniFi U6-LITE sem kostar 30k (27.990 kr. @ Tölvutek) ... Hvernig er það að koma út? er einhver önnur lausn ? ( hef heyrt um að nota annan router sem gerir í raun það sama og UniFi ) en ég hef ekki kynnt mér það að alvöru.
Hvaða lausn mælið þið með?
aðal atriðið er low ping og hraði, (er með ps4 hjá stelpunni og Pc)
Routerinn sem ég er með er "Mid-Tier"
Ég er með burðarvegg sem er að gera mér lífið leitt og vantar betra net handan við hornið.
Var að skoða UniFi U6-LITE sem kostar 30k (27.990 kr. @ Tölvutek) ... Hvernig er það að koma út? er einhver önnur lausn ? ( hef heyrt um að nota annan router sem gerir í raun það sama og UniFi ) en ég hef ekki kynnt mér það að alvöru.
Hvaða lausn mælið þið með?
aðal atriðið er low ping og hraði, (er með ps4 hjá stelpunni og Pc)
Routerinn sem ég er með er "Mid-Tier"