Síða 1 af 2

Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Fim 09. Feb 2023 14:31
af Hjaltiatla
Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi
https://www.mbl.is/frettir/taekni/2023/02/09/thjonusta_starlink_nu_adgengileg_a_islandi/

Skoðun blaðamanns bend­ir til að ein­fald­ur mót­tak­ari fyr­ir ein­stak­linga kosti 78.500 krón­ur, en hægt er að fá sterk­ari mót­tak­ara fyr­ir rúm­lega 400 þúsund. Þá er mánaðar­gjald þjón­ust­unn­ar 15 þúsund krón­ur. Ekki virðist enn í boði þjón­usta fyr­ir fyr­ir­tæki. Hægt er að skoða kortið á vefsíðu Starlink hér.



Hvað finnst ykkur um þetta :) ?

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Fim 09. Feb 2023 14:38
af appel
Gæti verið áhugavert sem svona vara-net fyrir fyrirtæki og stofnanir.

En merkilegt að þetta sé aðallega í boði fyrir hinn vestræna heim, ekki enn komið fyrir afríku og mestalla asíu. Hefði haldið að mesta þörfin fyrir þetta væri þar, þar sem stjórnvöld eru að bæði að ritskoða og þar sem internet er stopult og lélegt. Rússland, Kína, Íran, Venezúela og auðvitað N-Kórea bara ekkert að leyfa þetta :)

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Fim 09. Feb 2023 18:13
af Revenant
appel skrifaði:Gæti verið áhugavert sem svona vara-net fyrir fyrirtæki og stofnanir.)


Svo lengi sem jarðstöðin er ekki staðsett á Íslandi :sleezyjoe

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Fim 09. Feb 2023 18:22
af jonsig
appel skrifaði:Gæti verið áhugavert sem svona vara-net fyrir fyrirtæki og stofnanir.

En merkilegt að þetta sé aðallega í boði fyrir hinn vestræna heim, ekki enn komið fyrir afríku og mestalla asíu. Hefði haldið að mesta þörfin fyrir þetta væri þar, þar sem stjórnvöld eru að bæði að ritskoða og þar sem internet er stopult og lélegt. Rússland, Kína, Íran, Venezúela og auðvitað N-Kórea bara ekkert að leyfa þetta :)


Mesti þéttleikinn af þessu gervihnatta neti eru þar sem peningarnir eru, Musk er ekki í góðgerðarstarfsemi.

Ég þekki ágætlega inná GPS kerfið, glonass.. galileo..
Þau eru öll byggð upp þétt og góð þar sem mestur þungi mannfjöldans liggur og síðan en ekki síst auðug ríki.
Í há nákvæmnis kerfum þá er ekki hægt að reiða sig á eitthvað eitt gervihnattakerfi svona norðarlega, og ekkert breyst þar í 20ár. (hægt í Bretlandi samt)
Merki fyrir ónákvæm merki eins og t.d. í síma eða bíla gps virka samt ágætlega þar sem skekkjan er ca.2-4 metrar í plani.

Svo það kæmi mér alveg ekkert á óvart ef uppbygging á starlink á norður og suðurslóðum verði bara lágmark í umfangi eða aftast á forgangslistanum.

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Fim 09. Feb 2023 19:44
af Black
jonsig skrifaði:
appel skrifaði:Gæti verið áhugavert sem svona vara-net fyrir fyrirtæki og stofnanir.

En merkilegt að þetta sé aðallega í boði fyrir hinn vestræna heim, ekki enn komið fyrir afríku og mestalla asíu. Hefði haldið að mesta þörfin fyrir þetta væri þar, þar sem stjórnvöld eru að bæði að ritskoða og þar sem internet er stopult og lélegt. Rússland, Kína, Íran, Venezúela og auðvitað N-Kórea bara ekkert að leyfa þetta :)


Mesti þéttleikinn af þessu gervihnatta neti eru þar sem peningarnir eru, Musk er ekki í góðgerðarstarfsemi.

Ég þekki ágætlega inná GPS kerfið, glonass.. galileo..
Þau eru öll byggð upp þétt og góð þar sem mestur þungi mannfjöldans liggur og síðan en ekki síst auðug ríki.
Í há nákvæmnis kerfum þá er ekki hægt að reiða sig á eitthvað eitt gervihnattakerfi svona norðarlega, og ekkert breyst þar í 20ár. (hægt í Bretlandi samt)
Merki fyrir ónákvæm merki eins og t.d. í síma eða bíla gps virka samt ágætlega þar sem skekkjan er ca.2-4 metrar í plani.

Svo það kæmi mér alveg ekkert á óvart ef uppbygging á starlink á norður og suðurslóðum verði bara lágmark í umfangi eða aftast á forgangslistanum.



Var það ekki líka að eftir því sem þú ferð norðar þá vikkar merkið og þú þarft fleiri tungl til að covera hvert svæði, veit ekki alveg hvernig ég á að orða þetta.
Hér er allavega map sem sýnir gervitungl í kringum jörðina
https://satellitemap.space/

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Fim 09. Feb 2023 20:24
af Henjo
Mjög cool, ekki margir Starlink yfir Íslandi eins og er. En þeir eru að vonast eftir að geta tífaldað þann fjölda gervhnatta sem þeir eru með núna. Verður áhugavert að sjá hvernig þetta verður hjá þeim eftir tíu ár þegar þeir eru komnir með Starship, og geta skotið ekki bara ódýrara heldur líka stærri gervihnöttum.

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Fim 09. Feb 2023 20:30
af Hizzman
Veit einhver hverning uplinkur virkar? Þarf gervitunglið að vera í beinu sambandi við jarðstöð? Er Musk mögulega búinn að koma upp jarðstöð á Íslandi til að þjóna íslenskum notendum? Þá er spurning hvað gerist ef allir sæstrengir til Íslands detta út..

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Fim 09. Feb 2023 21:36
af jonsig
Black skrifaði:Var það ekki líka að eftir því sem þú ferð norðar þá vikkar merkið og þú þarft fleiri tungl til að covera hvert svæði, veit ekki alveg hvernig ég á að orða þetta.
Hér er allavega map sem sýnir gervitungl í kringum jörðina
https://satellitemap.space/


Það eru svakalega miklar rafsegul truflanir í jónahvolfinu á báðum pólsvæðunum og jú ætti að kalla á hlutfallslega fleirri tungl. Rússarnir gerðu glonass kerfið til að fá betri virkni í staðsetningarbúnað á norðurslóðum og kerfið þeirra nýtist okkur Íslendingum mjög vel.
Venjulega færðu besta staðsetningarmerkið frá hnetti beint fyrir ofan þig og verður það veikara eftir því sem gervitunglið nálgast sjóndelidarbauginn, eða kannski orðið mjög lélegt í ca 15° ofan sjóndeildarbaug.


Hizzman skrifaði:Veit einhver hverning uplinkur virkar? Þarf gervitunglið að vera í beinu sambandi við jarðstöð? Er Musk mögulega búinn að koma upp jarðstöð á Íslandi til að þjóna íslenskum notendum? Þá er spurning hvað gerist ef allir sæstrengir til Íslands detta út..


Þetta snýst mikið um fjölda gervihnatta. Því þeir staldra ekki bara við fyrir "ofan" Ísland.(geostatsískum sporbaug) Sambandið fjarar inn/út eftir stöðu þeirra á himinreitnum. Þarna þarf að halda út ákveðið háu hlutfalli af móttökustyrk með x fjölda gervitungla með x mikla afkastagetu.
Við förum ekki á steinöld við að missa sæstrengina, það hefur verið lengi Inmarsat eða sambærilegur gervihnattalinkur sem backup. Mjög hægur samt.

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Fim 09. Feb 2023 21:53
af Semboy
Mynd

Starlink er 10 sinnum hradara en tha sem er bodid undir sjoin, thar sem their eru bunir ad fa leyfi fra yfirvold ad hafa theirra ihlutir low-orbit.
Thannig thetta er svakahradi.

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Fim 09. Feb 2023 22:44
af emmi
Ekki búast við einhverjum svaka hraða eða lágu latency. Þetta er engann veginn nothæft í neitt annað en browsing/email í besta falli. Þetta er með prioritize'að í drasl þannig að það er enginn að fara að nota þetta fyrir niðurhal.

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Fös 10. Feb 2023 01:42
af Semboy
I meginatridum thessi seinkun ad fa ip pakka sem er aetlad ther yfir a ljosleidara er hradiljossins sem er 300 million m/s beint yfir a ljosleidara kapal ef vid vaerum ekki med neitt tap. En tvi midur thad er thessi tap thar sem ljosid er ad sippa inni i glerid a leid til thin
Mynd

Thetta horn kallast "Refractive index" og thessar tolur eru mismunandi a milli ljosleidarakapla.
her eru High refractive index og svo low refractive index. Tvi laegra tvi betra. Thad er naestum tvi engin seinkun ad fa pakka
gegnum starlink, thegar thetta verdur fullkomid, eina seinkun sem verdur er thegar starlink stodin a jordini sendir pakkana i einhvern local fjarskiptafyrirtaeki sem transitar pakkan a last mile i gegnum ljosleidara kapal.

Planid hja Starlink er ad fjolga thessum diskum, svo thad verdi eins og er a myndini, og their eru byrjadir ad hefja thennan project.
Mynd

Eini gallinn er ad baeta meira bandwidth thar sem bandwith er = (1 / serialization delay) x fjoldi linka. Thau thurfa alltaf ad baeta vid fleiri diska og thad er takmorkun i gangi, hversu marga diska madurgetur baett vid. Wifi er bitch gagnvart thad. Hinsvegar her a jord er alltaf haegt baeta vid strengi,sem thydir audveld ad fa meira bandwidth. En eg held thad verdur alltaf einhver lausn vid ollu, aldrei segja aldrei.

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Fös 10. Feb 2023 09:09
af Hjaltiatla
emmi skrifaði:Ekki búast við einhverjum svaka hraða eða lágu latency. Þetta er engann veginn nothæft í neitt annað en browsing/email í besta falli. Þetta er með prioritize'að í drasl þannig að það er enginn að fara að nota þetta fyrir niðurhal.

Það er talað um að download hraði sé frá 50 til 200Mbps, og upload hraði frá 10 to 20Mbps, og latency frá 25 to 50 ms á síðunni þeirra.
https://www.starlink.com/legal/documents/DOC-1002-69942-69

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Fös 10. Feb 2023 12:02
af Hizzman
Samkvænt gúgli eru hnettirnir í ca 500km hæð. Það má því gera ráð fyrir að það sé kominn jarðstöð á Íslandi.

þær líta víst svona út, einhver búinn að spotta?

Mynd

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Lau 11. Feb 2023 12:56
af jonsig
Þarf jarðstöðin að vera endilega á Íslandi ? Sérstaklega þar sem fáir kúnnar eru hérna

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Lau 11. Feb 2023 13:18
af Nariur
Orðrómurinn segir að polar hnettirnir séu fyrstu týpurnar með laser link sín á milli, þannig að þeir þyrftu ekki að vera í beinu sambandi við jarðstöð.

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Lau 11. Feb 2023 15:59
af urban
emmi skrifaði:Ekki búast við einhverjum svaka hraða eða lágu latency. Þetta er engann veginn nothæft í neitt annað en browsing/email í besta falli. Þetta er með prioritize'að í drasl þannig að það er enginn að fara að nota þetta fyrir niðurhal.


Ég horfi reglulega á livestream hjá einum sem er með starlink.
Hann spilar tölvuleiki online og uploadar nokkrum youtube videoum á viku.

Hvað hefuru fyrir þér í það þetta virki ekki nema bara í browsing/email

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Lau 11. Feb 2023 18:27
af Semboy
jonsig skrifaði:Þarf jarðstöðin að vera endilega á Íslandi ? Sérstaklega þar sem fáir kúnnar eru hérna


Ja thu verdur ad kaupa jardstodina sem kostar fyrir thig sem notandi 450 evrur en kostar starlink 1000 evrur ad bua thetta til.
thannig their eru ad tapa a thessu fyrir long term.

Hizzman skrifaði:Samkvænt gúgli eru hnettirnir í ca 500km hæð. Það má því gera ráð fyrir að það sé kominn jarðstöð á Íslandi.

þær líta víst svona út, einhver búinn að spotta?

Mynd



Eg veit ekki hvadan thu hefur thetta, kannski getur hann tekid vid starlink.
Diskarnir sem starlink selur ther lita ut svona
Mynd
Thetta er 2way, hann sendir upp og tekur vid utsendingum.
Medan diska fyrir sjonvorp eru bara 1way, thau taka bara vid utsendingum, thannig thetta er otrulegt ad thau na ad framleida thennan 2way innan vid 1000 evrur.


urban skrifaði:
emmi skrifaði:Ekki búast við einhverjum svaka hraða eða lágu latency. Þetta er engann veginn nothæft í neitt annað en browsing/email í besta falli. Þetta er með prioritize'að í drasl þannig að það er enginn að fara að nota þetta fyrir niðurhal.


Ég horfi reglulega á livestream hjá einum sem er með starlink.
Hann spilar tölvuleiki online og uploadar nokkrum youtube videoum á viku.

Hvað hefuru fyrir þér í það þetta virki ekki nema bara í browsing/email



Thessir hlutir geta komid til greina ad folk fai hraedilegt gaedi.
1. Vedur getur orsakad ad madur fai ekki goda mottoku.
2. Alltof margir a thessu svaedi sem eru ad nota starlink.
Thu hefur bara x-mikid af bandwidth og thad deilist a milli notanda.
Til ad fa meira bandwidth tha tharf Starlink ad henda fleiri gerfihnottadiska,
og eins og eg utskyrdi tharna a fyrsta postin minn, thad er akkurat thad sem hann er ad gera. Haugan helling,
Spacex ser um ad henda tha upp, thar sem starlink og spacex have somu eigendur, tha kostar theim thetta voda litid.
Thad kostar ekki mikid ad bua til bunadin, mesti kostnadurin med thennan feril er kostnadurin ad koma bunadnum uppi orbit.

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Lau 11. Feb 2023 20:00
af Nariur
Semboy skrifaði:
jonsig skrifaði:Þarf jarðstöðin að vera endilega á Íslandi ? Sérstaklega þar sem fáir kúnnar eru hérna


Ja thu verdur ad kaupa jardstodina sem kostar fyrir thig sem notandi 450 evrur en kostar starlink 1000 evrur ad bua thetta til.
thannig their eru ad tapa a thessu fyrir long term.

Hizzman skrifaði:Samkvænt gúgli eru hnettirnir í ca 500km hæð. Það má því gera ráð fyrir að það sé kominn jarðstöð á Íslandi.

þær líta víst svona út, einhver búinn að spotta?



Eg veit ekki hvadan thu hefur thetta, kannski getur hann tekid vid starlink.


Hann er ekki að tala um user terminals, heldur service endann.

Plís notaðu íslenska stafi. Það er svo vont að lesa það sem þú skrifar.

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Lau 11. Feb 2023 20:34
af brain
Semboy skrifaði:
þær líta víst svona út, einhver búinn að spotta?

Mynd



Eg veit ekki hvadan thu hefur thetta, kannski getur hann tekid vid starlink.

Jarðstöðvar líta svona út Semboy.

Skoðaðu t.d.

https://www.bing.com/images/search?q=st ... RE&first=1

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Lau 11. Feb 2023 20:51
af Semboy
brain skrifaði:
Semboy skrifaði:
þær líta víst svona út, einhver búinn að spotta?

Mynd



Eg veit ekki hvadan thu hefur thetta, kannski getur hann tekid vid starlink.

Jarðstöðvar líta svona út Semboy.

Skoðaðu t.d.

https://www.bing.com/images/search?q=st ... RE&first=1


ah nu skil eg hvad @jonsig a vid. Takk, eg a batt ad trua ad thad verdur svona slikt her a landi.

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Lau 11. Feb 2023 22:33
af urban
Semboy skrifaði:

Thessir hlutir geta komid til greina ad folk fai hraedilegt gaedi.
1. Vedur getur orsakad ad madur fai ekki goda mottoku.
2. Alltof margir a thessu svaedi sem eru ad nota starlink.
Thu hefur bara x-mikid af bandwidth og thad deilist a milli notanda.
Til ad fa meira bandwidth tha tharf Starlink ad henda fleiri gerfihnottadiska,
og eins og eg utskyrdi tharna a fyrsta postin minn, thad er akkurat thad sem hann er ad gera. Haugan helling,
Spacex ser um ad henda tha upp, thar sem starlink og spacex have somu eigendur, tha kostar theim thetta voda litid.
Thad kostar ekki mikid ad bua til bunadin, mesti kostnadurin med thennan feril er kostnadurin ad koma bunadnum uppi orbit.


Jájá, hitt og þetta getur komið í veg fyrir að hraði skili sér.

En hann bara fullyrti að það væri ekki hægt að nota þetta í annað en browsing og email.

Ég hefði haldið að 1-3 vikuleg livestreams á YT, 1-3 vikuleg upload á youtube og leikjaspilun í gegnum þetta ætti að sanna þokkalega að þetta virki MUN betur en hann fullyrti.


Þess vegna spurði ég hann hvað hann hefði fyrir sér í þessum fullyrðingum sínum.

farðu svo að laga hjá þér lyklaborðið, Alveg óskiljanlegt að vera á tæknispjalli og geta ekki verið með íslenskt lyklaborð.
Hvað er svona mikið vandamál hjá þér með það ?

Þú færð nefnilega alveg áræðanlega aðstoð með það hérna.

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Sun 12. Feb 2023 21:28
af emmi
urban skrifaði:
emmi skrifaði:Ekki búast við einhverjum svaka hraða eða lágu latency. Þetta er engann veginn nothæft í neitt annað en browsing/email í besta falli. Þetta er með prioritize'að í drasl þannig að það er enginn að fara að nota þetta fyrir niðurhal.


Ég horfi reglulega á livestream hjá einum sem er með starlink.
Hann spilar tölvuleiki online og uploadar nokkrum youtube videoum á viku.

Hvað hefuru fyrir þér í það þetta virki ekki nema bara í browsing/email


Félagi minn í USA notar þetta reglulega, meðal annars til að uploada/downloada myndböndum á Youtube og samkvæmt hans reynslu er þetta mjöööög hægt þannig að hann notar þetta bara ef ekkert annað er í boði.

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Mán 13. Feb 2023 08:35
af Trihard
Ábyggilega nægur hraði til að fylgjast með Twitterinu hans Mösk og að panta sér Teslu, það er það eina sem skiptir máli.

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Fim 16. Feb 2023 18:10
af jonsig
Viðvörun á truflunum á staðsetningarkerfum... sem ég er áskrifandi af.
Þetta hlýtur að rugla eitthvað í goodputinu á starlink hérna norðanlega.
Þetta er alveg nokkuð reglulega á Íslandi.
Gaman væri að fá input.

Space Weather Message Code: WARK05
Serial Number: 1743
Issue Time: 2023 Feb 16 1443 UTC
EXTENDED WARNING: Geomagnetic K-index of 5 expected
Valid From: 2023 Feb 16 0436 UTC
Now Valid Until: 2023 Feb 17 0600 UTC
Warning Condition: Persistence

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Sent: Lau 18. Feb 2023 01:51
af daremo
Þetta verður örugglega vinsælt meðal Tesla einfeldninganna, en er einhver þörf fyrir þetta hérna í raun og veru?
Kannski fyrir þá sem ganga reglulega um Hornstrandir og nenna að burðast með þetta.