Vírus sem ég er í vandræðum með
Sent: Lau 17. Des 2005 16:12
Hæ.
Ég er kominn í þrot með vírus sem er inni á tölvunni hjá mér og ef einhver getur aðstoðað þá væri ég mjög þakklátur.
Hann lýsir sé þannig að í taskbarinu kemur Icon sem lítur út þannig að það er mynd af umslögum og svo er eitthvað blátt þar fyrir framan sem lítur út eins og lögguljós eða eitthvað svoleiðis. Þetta virkar þannig að það eru stöðugt að opnast auglýsingagluggar og tölvan er hægvirkari en venjulega.
Ég nota Avast vírusvörn og þessi vírus hefur greinilega einhver áhrif á hana þar sem ég er stöðugt að fá popup frá Avast sem segir "connection timeout"
Ég er með Microsoft Antispyware sem virðist ekki finna þetta og svo nota ég Adaware og Spybot en ekkert af þessu virkar.
Ef einhvern er með lausn þá yrði ég mjög þakklátur.
Ég er kominn í þrot með vírus sem er inni á tölvunni hjá mér og ef einhver getur aðstoðað þá væri ég mjög þakklátur.
Hann lýsir sé þannig að í taskbarinu kemur Icon sem lítur út þannig að það er mynd af umslögum og svo er eitthvað blátt þar fyrir framan sem lítur út eins og lögguljós eða eitthvað svoleiðis. Þetta virkar þannig að það eru stöðugt að opnast auglýsingagluggar og tölvan er hægvirkari en venjulega.
Ég nota Avast vírusvörn og þessi vírus hefur greinilega einhver áhrif á hana þar sem ég er stöðugt að fá popup frá Avast sem segir "connection timeout"
Ég er með Microsoft Antispyware sem virðist ekki finna þetta og svo nota ég Adaware og Spybot en ekkert af þessu virkar.
Ef einhvern er með lausn þá yrði ég mjög þakklátur.