Síða 1 af 1

Access Point

Sent: Lau 17. Des 2005 13:13
af ibs
Er nóg að stinga þráðlausum Access Point bara í rafmagn, þ.e. ekki í tölvu og eða router? Mér var sagt að ég gæti notað svona AP til að framlengja þráðlausa merkinu.

Er einhver AP sem þið mælið með? Helst einhver sem er á viðráðanlegu verði.

Sent: Sun 18. Des 2005 22:03
af gnarr
það sem þú ert að hugsa um heitir "Repeater" en ekki "Access Point". Þeir sem ég hef séð virka oft bara emð ákveðinni tegund af rotuerum eða sendum. Þannig að skoðaðu þetta vel áður en þú kaupir.