Google eru hraeddir


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Google eru hraeddir

Pósturaf Semboy » Lau 04. Feb 2023 14:36

haha their hofdu neydarfund vardandi open a.i.
Og eru nu afullu adgera eithvad svipad og chatgbt.
After all thetta er theirra daglegt braud.
Google veit Microsoft eru obeint ad koma ser inna thennan markad.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1052
Staða: Ótengdur

Re: Google eru hraeddir

Pósturaf appel » Lau 04. Feb 2023 15:05

Gervigreind er eitthvað sem mun hafa áhrif á okkur mikið á þessum áratug.

Deepfake var svona doldið byrjunin á núverandi ferli, og í kjölfarið allskons tól til að breyta mynd og hljóð. Maður hefur séð allskonar.

En núna eru að koma tól sem "búa til" frekar en að breyta því sem er til fyrir. T.d. að geta framleitt nýtt lag, teiknað listaverk, o.s.frv. Gervigreindin notast við það sem áður hefur verið gert og extrapoleitar einhvernveginn út frá því það sem meikar sense. T.d. gæti þá gervigreind búið til nýtt vinsælt popp lag byggt á öllum vinsælustum popp lögunum, líka með vocal sem er gervi.

Þetta á eftir að hafa áhrif á ýmsar greinar.


*-*

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 232
Staða: Ótengdur

Re: Google eru hraeddir

Pósturaf Henjo » Lau 04. Feb 2023 15:59

Ég myndi halda að öll hugbúnaðarfyrirtæki væru að halda neyðarfund núna, ekki bara google.




Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Google eru hraeddir

Pósturaf Semboy » Lau 04. Feb 2023 21:25

appel skrifaði:Gervigreind er eitthvað sem mun hafa áhrif á okkur mikið á þessum áratug.

Deepfake var svona doldið byrjunin á núverandi ferli, og í kjölfarið allskons tól til að breyta mynd og hljóð. Maður hefur séð allskonar.

En núna eru að koma tól sem "búa til" frekar en að breyta því sem er til fyrir. T.d. að geta framleitt nýtt lag, teiknað listaverk, o.s.frv. Gervigreindin notast við það sem áður hefur verið gert og extrapoleitar einhvernveginn út frá því það sem meikar sense. T.d. gæti þá gervigreind búið til nýtt vinsælt popp lag byggt á öllum vinsælustum popp lögunum, líka með vocal sem er gervi.

Þetta á eftir að hafa áhrif á ýmsar greinar.



Eg veit um felaga, sem er backend forritari fyrir ljosmynda fyrirtaeki.
Hann er nuna neyddur ad lata chatgbt skrifa kodana og hann tharf bara ad fin pussa thad.
Honum finnst thetta vera voda cringe, en whatever hans vinna nuna er bara ad laera chatgbt.

Edit: Vid erum btw ad tala um kall sem hefur 7ara reynslu i c++, 3ar javascript og php, 2ar i react og nuna yfir a thetta :crying.
Síðast breytt af Semboy á Lau 04. Feb 2023 21:34, breytt samtals 1 sinni.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Tengdur

Re: Google eru hraeddir

Pósturaf Black » Sun 05. Feb 2023 01:22

Hér höfum við 24/7 Ai generated seinfeld þætti
https://www.twitch.tv/watchmeforever?sr=a


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7506
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1174
Staða: Ótengdur

Re: Google eru hraeddir

Pósturaf rapport » Sun 05. Feb 2023 10:09

https://dev.to/ruppysuppy/battle-of-the ... atgpt-4oac

Ég held að gervigreindin hræði þessi fyrirtæki því að þá ná þau ekki að safna bakgrunnsupplýsingum um fólk ef fólk spyr alltaf AI um bestu lausn, þá er enginn markaður fyrir annað.

Þetta mun líklega valda enn meiri fákeppni og samþjöppun á markaði, jafnvel steindrepa þessa tæknirisa.

#icanimagine




Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Google eru hraeddir

Pósturaf Semboy » Mið 08. Feb 2023 12:11

Black skrifaði:Hér höfum við 24/7 Ai generated seinfeld þætti
https://www.twitch.tv/watchmeforever?sr=a


r.i.p twitch delitadi thessu, Eithvad trans joke brandari sem kom tharna inna milli.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Google eru hraeddir

Pósturaf gnarr » Mið 08. Feb 2023 14:08

Semboy skrifaði:
Black skrifaði:Hér höfum við 24/7 Ai generated seinfeld þætti
https://www.twitch.tv/watchmeforever?sr=a


r.i.p twitch delitadi thessu, Eithvad trans joke brandari sem kom tharna inna milli.


Forever = 3 dagar


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1052
Staða: Ótengdur

Re: Google eru hraeddir

Pósturaf appel » Mið 08. Feb 2023 21:45

Þetta er spennandi, minnir mig á fyrstu árin þegar internetið var að taka fótfestu. Þetta er mjög "crude" í byrjun, en þetta á eftir að þróast fáránlega mikið á næstu 10-20 árum. Klárlega framtíðar atvinnugrein fyrir þá sem vilja vinna í tæknigeiranum.
Það eru ekki nema hvað 5-6 ár síðan "deep fake" í raun hóf þennan feril. Auðvitað hefur gervigreind verið til fyrir það, en "deepfake" var doldið svona milestone í ákveðinni byrjun í að slíta sig frá akademíu og grunnhlutum einsog algorithmum í tölvuleikjum.

Einsog með þessa Seinfield þætti, fannst þetta mjög aulalegt, en maður skilur hvert þetta stefnir. T.d. væri hægt að nota voice.ai fyrir þessa karaktera til að nota sömu rödd og í Seinfield þáttunum, svo verður hægt að gera þetta mun raunverulegra skref fyrir skref.

Kannski eftir nokkur ár verðum við að horfa á kvikmyndir með löngu dauðum leikurum (ekki einsdæmi), og líka núverandi lifandi leikurum sem eru orðnir of gamlir en gætu samþykkt svona "likeness" sé notað til að skapa þá aftur sem unga, t.d. Harrison Ford sem Indiana Jones einsog hann var í Raiders of the lost ark. Eða bara personaliza hvaða leikara þú vilt sjá í aðalhlutverki.


*-*


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Google eru hraeddir

Pósturaf Semboy » Fim 09. Feb 2023 07:09

appel skrifaði:Þetta er spennandi, minnir mig á fyrstu árin þegar internetið var að taka fótfestu. Þetta er mjög "crude" í byrjun, en þetta á eftir að þróast fáránlega mikið á næstu 10-20 árum. Klárlega framtíðar atvinnugrein fyrir þá sem vilja vinna í tæknigeiranum.
Það eru ekki nema hvað 5-6 ár síðan "deep fake" í raun hóf þennan feril. Auðvitað hefur gervigreind verið til fyrir það, en "deepfake" var doldið svona milestone í ákveðinni byrjun í að slíta sig frá akademíu og grunnhlutum einsog algorithmum í tölvuleikjum.

Einsog með þessa Seinfield þætti, fannst þetta mjög aulalegt, en maður skilur hvert þetta stefnir. T.d. væri hægt að nota voice.ai fyrir þessa karaktera til að nota sömu rödd og í Seinfield þáttunum, svo verður hægt að gera þetta mun raunverulegra skref fyrir skref.

Kannski eftir nokkur ár verðum við að horfa á kvikmyndir með löngu dauðum leikurum (ekki einsdæmi), og líka núverandi lifandi leikurum sem eru orðnir of gamlir en gætu samþykkt svona "likeness" sé notað til að skapa þá aftur sem unga, t.d. Harrison Ford sem Indiana Jones einsog hann var í Raiders of the lost ark. Eða bara personaliza hvaða leikara þú vilt sjá í aðalhlutverki.



Eg verd ad vidurkenna. Eg er ekki lengur hrifin af kvikmyndum eda thaettum, yfir hofud period.
Eg er frekar hissa ad hollywood er entha. Til mitt afthreying er ad horfa a venjulegt folk a youtube og svo podcast adurin eg fer ad sofa.
Thad sem mer finnst ahugavert ef microsoft actually reynir ad baeta chatgbt inna theirra browser.
Thegar eg er ad leita i theirra browser "edge" eda "bing" tha kemst eg ad thad sem eg er ad leita, undir eins. Eins og i dag hja mer, eg er latin horfa a auglysingar, fa marga valmoguleika thar sem stundum er engin svor vid theirri spurningu og eg enda med ad fara a fourms.
Hvad ef microsoft browser + chatgbt gerdi thennan feril miklu audveldara, chatgbt mundi haga ser sem nokkurskonar recursive wikipedia.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Google eru hraeddir

Pósturaf jonsig » Fim 09. Feb 2023 10:16

Semboy skrifaði:haha their hofdu neydarfund vardandi open a.i.
Og eru nu afullu adgera eithvad svipad og chatgbt.
After all thetta er theirra daglegt braud.
Google veit Microsoft eru obeint ad koma ser inna thennan markad.



Já trúi því , svona stór alþjóðleg gróða fyrirtæki þola ekki tækni sem er þróuð til að gagnast öllum allt Open source er yfirleitt bara slæmt fyrir gengi hlutabréfa.
Síðast breytt af jonsig á Fim 09. Feb 2023 10:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3167
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Google eru hraeddir

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 10. Feb 2023 09:16

Kannski ekkert skrítið að Google séu smeykir við ChatGPT og þau eiga í erfiðleikum með sinn AI Chatbot "Bard"

Google shares lose $100 billion after company’s AI chatbot makes an error during demo
https://edition.cnn.com/2023/02/08/tech/google-ai-bard-demo-error/index.html


Just do IT
  √