Tölva startar sér ekki.


Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölva startar sér ekki.

Pósturaf Xen0litH » Fim 15. Des 2005 07:52

Tölvan mín fraus í gær, það kemur fyrir af og til þannig að ég restartaði bara eins og venjulega.
En núna vildi hún ekki starta sér, hún loadaði windows Xp síðan kom bara svartur skjár og hún hættir bara að vinna.

Það sem verst er, er að ég kemst ekki einu sinni í safe mode til að vinna í henni þar, hvað skjal gert? :cry:

P.s, lan á morgun hjá okkur vinunum, need help asap ! :)



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 15. Des 2005 09:43

Afhverju kemstu ekki í Safe Mode?

Annars gefurðu voðalega littlar upplýsingar til að vinna með..




Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Fim 15. Des 2005 12:23

Já, verður að afsaka, eins og þú sérð póstaði ég kl. 07:52 og átti þá eftir að labba í próf sem var kl. 8 :P

Back to buisness, tölvan kemur með XP loading screenið og klárar það eins og venjulega, en þegar login screen á að koma þá er bara svart og tölvan hættir að vinna, ekkert meira skéður, þetta er þegar ég reyni að starta henni venjulega eða með "last known good configuration"

Þegar ég vel safe mode þá kemur rullan með öllu dótinu niður, svo kemur "Press esc to cancel load of blabla file" fyrir 2 file's (hef prófað að sleppa því og gera það) og þegar það er búið vinnur hún í smá stund en hættir svo, og þá er ég fastur á þeim stað og kemst ekkert lengra...

Basicly it :?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 15. Des 2005 12:32

gerðu repair af XP setup disknum :)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Fim 15. Des 2005 13:12

Ok, er með recovery console dæmið í gangi, valdi 1 (C:\Windows) og er það búið að vera núna í 10 mín og virðist ekkert vera í gangi, á ég bara að láta þetta malla?




Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Fim 15. Des 2005 13:52

Las að hún ætti að biðja mig um administrator password eftir að ég veldi tölu en hefur hún ekki gert það enn.

Ég er búinn að bíða nokkuð lengi og er farinn að halda að þetta sé ekki að fara að ganga? :I



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 15. Des 2005 14:31

hahaha :D

þú áttir ekki að fara í recovery console :lol: Það er í raunninni bara nt command promt sem að gerir þér kleyft að gera við kerfið "manual".

Þú átt að gera alveg eins og þú ætlir að setja xp uppá nýtt inná tölvuna. Þegar þú ert kominn að hlutanum þar sem að þú átt að velja hvaða drif þú "ætlar að installa" á, þá kemur "Setup has detected an existing installation of XP on your computer, press R to repair" (eða eitthvað í þessa áttina).


Ps. ég skal reyna að gera FAQ fyrir þetta fljótlega ;)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Fim 15. Des 2005 15:13

lawl, noobie me :oops: :lol:

Reyni þetta, takk :D




Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Fim 15. Des 2005 15:35

Vá... er það ég eða er "Searching for previous verisions of Microsoft Windows" mjööööög lengi?




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 16. Des 2005 19:09

Þú.


« andrifannar»


Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Fös 16. Des 2005 21:47

Jes, þetta var víst ze HDD, er að formata hann atm. :)




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 16. Des 2005 23:15

Ég reyndi þetta einu sinni sjálfur, fór í recovery console og skildi ekki hvað í andsk** ég átti að gera. Endaði með að ég formattaði bara :evil:




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 17. Des 2005 00:29

kristjanm skrifaði:Ég reyndi þetta einu sinni sjálfur, fór í recovery console og skildi ekki hvað í andsk** ég átti að gera. Endaði með að ég formattaði bara :evil:


Ég hélt að þú værir hættur hérna. :) Farinn að lifa lífinu. :lol:




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Lau 17. Des 2005 08:26

Veit Ekki skrifaði:
kristjanm skrifaði:Ég reyndi þetta einu sinni sjálfur, fór í recovery console og skildi ekki hvað í andsk** ég átti að gera. Endaði með að ég formattaði bara :evil:


Ég hélt að þú værir hættur hérna. :) Farinn að lifa lífinu. :lol:


Hehe það var bara smá djók :)




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 17. Des 2005 12:31

kristjanm skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:
kristjanm skrifaði:Ég reyndi þetta einu sinni sjálfur, fór í recovery console og skildi ekki hvað í andsk** ég átti að gera. Endaði með að ég formattaði bara :evil:


Ég hélt að þú værir hættur hérna. :) Farinn að lifa lífinu. :lol:


Hehe það var bara smá djók :)


Já, mér datt nú ekki annað í hug en að þetta væri bara djók. :)