Síða 1 af 1
Einhver sem veit mikid um BGP ?
Sent: Fös 06. Jan 2023 01:07
af Semboy
Er eg ad skilja thetta rett, med thetta Finite-state machine ? Vaeri mjog thakklatur ef einhver sem veit og gaeti svarad mer.
Og svo her er eg lika sma confused, fara R2 og R4 ad arpa fyrir thessar tolur? Og hvert
Eg helt NEXT HOP vaeru bara connected i prinsip.
Re: Einhver sem veit mikid um BGP ?
Sent: Fös 06. Jan 2023 18:42
af demaNtur
Prufaðu að spyrja ChatGPT
Re: Einhver sem veit mikid um BGP ?
Sent: Fös 06. Jan 2023 22:51
af mort
fyrra er diagram hvernig BGP setur upp session á milli peera..
En, ARP er bara á local segment. iBGP þarf annan routing protocol (eða static) með sér (IGP). iBGP default breytir ekki next hop. Þannig verður R2 að vita hvernig hann kemst að Gi0/0 á R4. Þú getur reyndar breytt hegðuninni með next-hop-self.
Re: Einhver sem veit mikid um BGP ?
Sent: Lau 07. Jan 2023 00:14
af Semboy
mort skrifaði:fyrra er diagram hvernig BGP setur upp session á milli peera..
En, ARP er bara á local segment. iBGP þarf annan routing protocol (eða static) með sér (IGP). iBGP default breytir ekki next hop. Þannig verður R2 að vita hvernig hann kemst að Gi0/0 á R4. Þú getur reyndar breytt hegðuninni með next-hop-self.
Setti upp thetta lab og komst ad tvi thad er recursive routing i gangi sem gerir g0/1 sem next-hop. Eg var blindur ad sja thetta ekki. Stundum of snoggur ad spurja spurningar
Takk mort fyrir ad stadfesta eg se ad skilja thetta rett med feril BGP peering.
Re: Einhver sem veit mikid um BGP ?
Sent: Sun 08. Jan 2023 17:23
af GuðjónR
Re: Einhver sem veit mikid um BGP ?
Sent: Þri 10. Jan 2023 00:23
af Semboy
Va hvad thetta er sexy... Thegar eithvad virkar