Síða 1 af 2
Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Sun 18. Des 2022 14:05
af Hjaltiatla
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Sun 18. Des 2022 14:29
af jonsig
Stutt svar þá stenst það ekki rafmagnsstaðalinn. IST200:2006
Fjarskiptalagnir eiga að vera í 20mm röri. Og 1000V einangrun frá lágspennu (230V)
En það er ekkert rafmagnseftirlit á Ísl.lengur svo það þarf ekkert að pæla í þessu. Bara hversu þungur maður er þegar maður fer á hestbak
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Sun 18. Des 2022 18:33
af arnarb9
Getur lagt skermaðann kapal þangað en það er ekki svo auðvelt, gætir verið með ethernet over power. annars er líka hægt að nota sviss á svarta catinn sem kemur bakvið sjónvarpið eða frá router og sett cat þaðan og undir listann, það gæti verið pláss þar bakvið
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Sun 18. Des 2022 20:01
af Hlynzi
Eins og Jonsig segir það stenst ekki staðalinn að fara með raflögnunum, þó svo það sé nú alveg hægt að redda sér með skermuðum kapli í neyð, myndir þá fara inní innstunguna bakvið sjónvarpið upp í gegnum loftadós og svo niður í tengilinn á móti....en ég myndi nú bara gera þetta með límbyssu og líma kapalinn nett ofaná gólflistann (eða rífa gólflistann frá og koma kaplinum bakvið listann).
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Sun 18. Des 2022 20:17
af Tbot
jonsig skrifaði:Stutt svar þá stenst það ekki rafmagnsstaðalinn. IST200:2006
Fjarskiptalagnir eiga að vera í 20mm röri. Og 1000V einangrun frá lágspennu (230V)
En það er ekkert rafmagnseftirlit á Ísl.lengur svo það þarf ekkert að pæla í þessu. Bara hversu þungur maður er þegar maður fer á hestbak
Hér er dæmi um að menn eiga að fara sér hægt.
IST200:2006 er ekki lengur í gildi.
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Sun 18. Des 2022 20:26
af jonsig
Tbot skrifaði:jonsig skrifaði:
Hér er dæmi um að menn eiga að fara sér hægt.
IST200:2006 er ekki lengur í gildi.
Nee, efast um að breytingarnar séu himin og haf milli útgáfa, og örugglega ekki búið að slaka á rafmagnsöryggi.
Síðan á að taka mið af gildandi staðli þegar húsið er byggt.
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Sun 18. Des 2022 20:31
af Tbot
jonsig skrifaði:Tbot skrifaði:jonsig skrifaði:
Hér er dæmi um að menn eiga að fara sér hægt.
IST200:2006 er ekki lengur í gildi.
Nee, efast um að breytingarnar séu himin og haf milli útgáfa, og örugglega ekki búið að slaka á rafmagnsöryggi.
Síðan á að taka mið af gildandi staðli þegar húsið er byggt.
Við fyrri lið þá eru nokkrar breytingar mis miklar eftir köflum
Varðandi seinni liðinn þá er það eins rangt og hægt er. Allar breytingar/viðbætur skulu vera eftir gildandi reglugerðum/staðli daginn sem þær eru framkvæmdar (tilkynntar).
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Sun 18. Des 2022 21:01
af Sinnumtveir
Smásmygli: "Rafmagnstaflan" á myndinni er "smáspennutafla".
Þú gætir notað ultra-thin cat6 kapal undir parketlistann eða ofan á hann. Ég hef séð þannig kapla með ytra þvermáli 3.6mm. Gæti mögulega passað undir listann án þess að "þynna" hann.
Þú gætir notað Homeplug AV, sem eitt sinn hét Powerline, þeas net yfir rafmagn. Nýrri græjur sem sagðar eru 1Gbit eða meira hafa þolanlegt latency en að segja þessar græjur Gbit eru hlægilegar ýkjur. Gleymdu eldri Powerline græjum nema fyrir neyðartilfelli eða græjur á borð við prentara.
Þú gætir verið með access punkt við tölvuna í "bridge-mode" og eða aðra wireless brú. Latency er gott og í 5GHz eða meira er bandvíddin mjög fín, semsagt betra en Homeplug AV í alla staði fyrir utan aðeins meira vesen.
Og að síðustu gæturðu sett 802.11ac (eða betra) kort í tölvuna. Kannski er þetta eftir allt saman ódýrasta og einfaldasta leiðin.
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Sun 18. Des 2022 21:12
af jonsig
Tbot skrifaði:jonsig skrifaði:Tbot skrifaði:jonsig skrifaði:
Hér er dæmi um að menn eiga að fara sér hægt.
IST200:2006 er ekki lengur í gildi.
Nee, efast um að breytingarnar séu himin og haf milli útgáfa, og örugglega ekki búið að slaka á rafmagnsöryggi.
Síðan á að taka mið af gildandi staðli þegar húsið er byggt.
Við fyrri lið þá eru nokkrar breytingar mis miklar eftir köflum
Varðandi seinni liðinn þá er það eins rangt og hægt er. Allar breytingar/viðbætur skulu vera eftir gildandi reglugerðum/staðli daginn sem þær eru framkvæmdar (tilkynntar).
Það er ekki ár síðan ist200:2006 féll úr gildi.. það þýðir ekki að hann sé orðinn eitthvað BS samdægurs.
Aðal spurningin ætti að vera hvort megi leggja Ethernet strengi núna í 230/400VAC lagnir ?
Eru 16mm röralagnir gooderaðar fyrir ethernet strengi í dag ?
Ef bæði svörin eru já , þá er spurning að innkalla alla sem hafa lært rafvirkjun fyrir 2020 og hafa ekki fengið endurmenntun í IST200:2020
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Sun 18. Des 2022 21:13
af Hjaltiatla
Sinnumtveir skrifaði:Smásmygli: "Rafmagnstaflan" á myndinni er "smáspennutafla".
Þú gætir notað ultra-thin cat6 kapal undir parketlistann eða ofan á hann. Ég hef séð þannig kapla með ytra þvermáli 3.6mm. Gæti mögulega passað undir listann án þess að "þynna" hann.
Þú gætir notað Homeplug AV, sem eitt sinn hét Powerline, þeas net yfir rafmagn. Nýrri græjur sem sagðar eru 1Gbit eða meira hafa þolanlegt latency en að segja þessar græjur Gbit eru hlægilegar ýkjur. Gleymdu eldri Powerline græjum nema fyrir neyðartilfelli eða græjur á borð við prentara.
Þú gætir verið með access punkt við tölvuna í "bridge-mode" og eða aðra wireless brú. Latency er gott og í 5GHz eða meira er bandvíddin mjög fín, semsagt betra en Homeplug AV í alla staði fyrir utan aðeins meira vesen.
Líklega reyni ég að fara parketlistaleiðina, ég á niðrí geymslu kefli af cat5e kapli sem er í þynnra lagi og þess virði að reyna á það.þetta verður proxmox server og þarf að vera með gott stöðugt netsamband þ.a.l vill ég snurutengja vélina.
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Sun 18. Des 2022 23:11
af Hlynzi
jonsig skrifaði:Tbot skrifaði:jonsig skrifaði:Tbot skrifaði:jonsig skrifaði:
Hér er dæmi um að menn eiga að fara sér hægt.
IST200:2006 er ekki lengur í gildi.
Nee, efast um að breytingarnar séu himin og haf milli útgáfa, og örugglega ekki búið að slaka á rafmagnsöryggi.
Síðan á að taka mið af gildandi staðli þegar húsið er byggt.
Við fyrri lið þá eru nokkrar breytingar mis miklar eftir köflum
Varðandi seinni liðinn þá er það eins rangt og hægt er. Allar breytingar/viðbætur skulu vera eftir gildandi reglugerðum/staðli daginn sem þær eru framkvæmdar (tilkynntar).
Það er ekki ár síðan ist200:2006 féll úr gildi.. það þýðir ekki að hann sé orðinn eitthvað BS samdægurs.
Aðal spurningin ætti að vera hvort megi leggja Ethernet strengi núna í 230/400VAC lagnir ?
Eru 16mm röralagnir gooderaðar fyrir ethernet strengi í dag ?
Ef bæði svörin eru já , þá er spurning að innkalla alla sem hafa lært rafvirkjun fyrir 2020 og hafa ekki fengið endurmenntun í IST200:2020
Ekki nenni ég að rífast við ykkur um staðlana nákvæmlega - en málið með sverleika á rörum er væntanlega að það komust ekki 2 stk. cat5e á sínum tíma í 16 mm rör, í dag er hinsvegar hægt að fá slíka strengi.
Líklegast er ástæðan fyrir því að netstrengur er óæskilegur í 16mm ásamt rafmagnsvírum sú að þeir gætu farið að hitna þegar plássið í kringum þá minnkar og valdið íkveikihættu (af fenginni reynslu hitna rafmagnsvírarnir aldrei...það eru alltaf tenglar og tengipunktar sem hitna fyrst)
Truflanir frá 230V/400V línum virðast að mestu fylgja stórum álagshlutum eins og mótorum ásamt því hversu langa leið vírarnir liggja hlið við hlið, snúningurinn í netstrengnum minnkar auðvitað líkurnar á að noise komist inní netkapalinn en ég hef séð marga kapalstiga þar sem menn eru með eitthvað járn skilrúm á milli sem ég veit ekki hvað í ósköpunum á að gera (annað en að selja meira af kapalstiga-lagnaefni)
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Mán 19. Des 2022 05:21
af Sinnumtveir
Hlynzi skrifaði:jonsig skrifaði:Tbot skrifaði:jonsig skrifaði:Tbot skrifaði:jonsig skrifaði:
Hér er dæmi um að menn eiga að fara sér hægt.
IST200:2006 er ekki lengur í gildi.
Nee, efast um að breytingarnar séu himin og haf milli útgáfa, og örugglega ekki búið að slaka á rafmagnsöryggi.
Síðan á að taka mið af gildandi staðli þegar húsið er byggt.
Við fyrri lið þá eru nokkrar breytingar mis miklar eftir köflum
Varðandi seinni liðinn þá er það eins rangt og hægt er. Allar breytingar/viðbætur skulu vera eftir gildandi reglugerðum/staðli daginn sem þær eru framkvæmdar (tilkynntar).
Það er ekki ár síðan ist200:2006 féll úr gildi.. það þýðir ekki að hann sé orðinn eitthvað BS samdægurs.
Aðal spurningin ætti að vera hvort megi leggja Ethernet strengi núna í 230/400VAC lagnir ?
Eru 16mm röralagnir gooderaðar fyrir ethernet strengi í dag ?
Ef bæði svörin eru já , þá er spurning að innkalla alla sem hafa lært rafvirkjun fyrir 2020 og hafa ekki fengið endurmenntun í IST200:2020
Ekki nenni ég að rífast við ykkur um staðlana nákvæmlega - en málið með sverleika á rörum er væntanlega að það komust ekki 2 stk. cat5e á sínum tíma í 16 mm rör, í dag er hinsvegar hægt að fá slíka strengi.
Líklegast er ástæðan fyrir því að netstrengur er óæskilegur í 16mm ásamt rafmagnsvírum sú að þeir gætu farið að hitna þegar plássið í kringum þá minnkar og valdið íkveikihættu (af fenginni reynslu hitna rafmagnsvírarnir aldrei...það eru alltaf tenglar og tengipunktar sem hitna fyrst)
Truflanir frá 230V/400V línum virðast að mestu fylgja stórum álagshlutum eins og mótorum ásamt því hversu langa leið vírarnir liggja hlið við hlið, snúningurinn í netstrengnum minnkar auðvitað líkurnar á að noise komist inní netkapalinn en ég hef séð marga kapalstiga þar sem menn eru með eitthvað járn skilrúm á milli sem ég veit ekki hvað í ósköpunum á að gera (annað en að selja meira af kapalstiga-lagnaefni)
Ég ætla rétt að vona að einhver rafmagnsverkfræðingur svari þér. Rafmagnsverkræðingur sem getur skýrt þetta betur en ég. Ég er ekki verkfræðingur af því tagi en bann eða ekki bann við smáspennu & lágspennu samantvinnuðum snýst einmitt og nákvæmlega hvorki um "merkjatruflanir" eða "pláss".
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Mán 19. Des 2022 08:39
af jonsig
Sinnumtveir skrifaði:Ég ætla rétt að vona að einhver rafmagnsverkfræðingur svari þér. Rafmagnsverkræðingur sem getur skýrt þetta betur en ég. Ég er ekki verkfræðingur af því tagi en bann eða ekki bann við smáspennu & lágspennu samantvinnuðum snýst einmitt og nákvæmlega hvorki um "merkjatruflanir" eða "pláss".
Ekki tæknifræðing ? Hvernig rafmagnsverkfr. ? sérhæfðan í hverju ?
Kannski getur þú spurt rafmagnsverkfræðing um tilgang lífssins í leiðinni ?
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Mán 19. Des 2022 09:13
af TheAdder
Sinnumtveir skrifaði:Hlynzi skrifaði:jonsig skrifaði:Tbot skrifaði:jonsig skrifaði:Tbot skrifaði:jonsig skrifaði:
Hér er dæmi um að menn eiga að fara sér hægt.
IST200:2006 er ekki lengur í gildi.
Nee, efast um að breytingarnar séu himin og haf milli útgáfa, og örugglega ekki búið að slaka á rafmagnsöryggi.
Síðan á að taka mið af gildandi staðli þegar húsið er byggt.
Við fyrri lið þá eru nokkrar breytingar mis miklar eftir köflum
Varðandi seinni liðinn þá er það eins rangt og hægt er. Allar breytingar/viðbætur skulu vera eftir gildandi reglugerðum/staðli daginn sem þær eru framkvæmdar (tilkynntar).
Það er ekki ár síðan ist200:2006 féll úr gildi.. það þýðir ekki að hann sé orðinn eitthvað BS samdægurs.
Aðal spurningin ætti að vera hvort megi leggja Ethernet strengi núna í 230/400VAC lagnir ?
Eru 16mm röralagnir gooderaðar fyrir ethernet strengi í dag ?
Ef bæði svörin eru já , þá er spurning að innkalla alla sem hafa lært rafvirkjun fyrir 2020 og hafa ekki fengið endurmenntun í IST200:2020
Ekki nenni ég að rífast við ykkur um staðlana nákvæmlega - en málið með sverleika á rörum er væntanlega að það komust ekki 2 stk. cat5e á sínum tíma í 16 mm rör, í dag er hinsvegar hægt að fá slíka strengi.
Líklegast er ástæðan fyrir því að netstrengur er óæskilegur í 16mm ásamt rafmagnsvírum sú að þeir gætu farið að hitna þegar plássið í kringum þá minnkar og valdið íkveikihættu (af fenginni reynslu hitna rafmagnsvírarnir aldrei...það eru alltaf tenglar og tengipunktar sem hitna fyrst)
Truflanir frá 230V/400V línum virðast að mestu fylgja stórum álagshlutum eins og mótorum ásamt því hversu langa leið vírarnir liggja hlið við hlið, snúningurinn í netstrengnum minnkar auðvitað líkurnar á að noise komist inní netkapalinn en ég hef séð marga kapalstiga þar sem menn eru með eitthvað járn skilrúm á milli sem ég veit ekki hvað í ósköpunum á að gera (annað en að selja meira af kapalstiga-lagnaefni)
Ég ætla rétt að vona að einhver rafmagnsverkfræðingur svari þér. Rafmagnsverkræðingur sem getur skýrt þetta betur en ég. Ég er ekki verkfræðingur af því tagi en bann eða ekki bann við smáspennu & lágspennu samantvinnuðum snýst einmitt og nákvæmlega hvorki um "merkjatruflanir" eða "pláss".
Eftir því sem ég best man, þá er krafan sú, að lagnir sem liggja með lágspennu (100-1000V), þurfa að vera með 1000V einangrun, sem almennt Cat kaplar eru ekki með. Ég myndi vera löggiltur rafvirkjameistari og mannvirkjahönnuður.
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Þri 20. Des 2022 17:03
af kjartanbj
Ég myndi byrja á því að smella upp parket listanum , góðar líkur á að hann sé með holrými fyrir snúrur á bakvið sig, þá ætti þetta ekki að vera neitt mál, siðan bara taka úr listanum svo snúran komist á bakvið
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Þri 20. Des 2022 17:08
af izelord
kjartanbj skrifaði:Ég myndi byrja á því að smella upp parket listanum , góðar líkur á að hann sé með holrými fyrir snúrur á bakvið sig, þá ætti þetta ekki að vera neitt mál, siðan bara taka úr listanum svo snúran komist á bakvið
Einfaldasta, ódýrasta, öruggasta og hraðvirkasta leiðin til að skila sem mestum gæðum á netsambandi.
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Þri 20. Des 2022 18:15
af appel
Skil ekki staðsetninguna á þessari turnvél, einhversstaðar aleinn við hliðina á sófa? Er þetta einhver TV tölva? Fáðu þér þá bara einhverja litla itx tölvu og settu í sjónvarpsskenkinn.
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Þri 20. Des 2022 18:26
af Hjaltiatla
appel skrifaði:Skil ekki staðsetninguna á þessari turnvél, einhversstaðar aleinn við hliðina á sófa? Er þetta einhver TV tölva? Fáðu þér þá bara einhverja litla itx tölvu og settu í sjónvarpsskenkinn.
þetta verður Proxmox Server með nokkrum HDD diskum og á að fara sem minnst fyrir honum útí horni , Hljóðeinangraður kassi,hljóðlátur aflgjafi etc.Er í dag með Intel nuc vél í það hlutverk með tvo External HDD tengda en þarf meira afl og meira pláss fyrir HDD og nuc-inn passar í sjónvarpsskenkinn en ekki það sem ég er að gera núna.
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Þri 20. Des 2022 19:10
af appel
Hjaltiatla skrifaði:appel skrifaði:Skil ekki staðsetninguna á þessari turnvél, einhversstaðar aleinn við hliðina á sófa? Er þetta einhver TV tölva? Fáðu þér þá bara einhverja litla itx tölvu og settu í sjónvarpsskenkinn.
þetta verður Proxmox Server með nokkrum HDD diskum og á að fara sem minnst fyrir honum útí horni , Hljóðeinangraður kassi,hljóðlátur aflgjafi etc.Er í dag með Intel nuc vél í það hlutverk með tvo External HDD tengda en þarf meira afl og meira pláss fyrir HDD og nuc-inn passar í sjónvarpsskenkinn en ekki það sem ég er að gera núna.
Ef ég væri þú þá myndi ég nú bara byrja á því að leggja ethernet kapal sem hægt er að setja þarna meðfram veggnum að sjónvarpinu.
Hægt að gera þetta smekklegt án þess að fara í einhverja framkvæmdir og breytingar. T.d. geturu sett kapalinn í svona lítinn hvítan plast-stokk, eða þú getur bara kíttað hann ofan á gólflistanum (myndi velja þá ljósgráan kapal).
Svo er alltaf hægt að taka gólflistann af og setja kapalinn undir, oftast fer parketið ekki alveg upp að veggnum þannig að það er líklega pláss fyrir kapalinn undir gólflistanum. Eða þá hægt að fræsa rás í gólflistann, eða bara skipta gólflistunum út fyrir þá sem hafa svona rás innbyggða.
Annars held ég að þessi staðsetning á turnvélinni sé ekki eitthvað sem mun verða til langtíma.
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Mið 21. Des 2022 08:29
af Hjaltiatla
appel skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:appel skrifaði:Skil ekki staðsetninguna á þessari turnvél, einhversstaðar aleinn við hliðina á sófa? Er þetta einhver TV tölva? Fáðu þér þá bara einhverja litla itx tölvu og settu í sjónvarpsskenkinn.
þetta verður Proxmox Server með nokkrum HDD diskum og á að fara sem minnst fyrir honum útí horni , Hljóðeinangraður kassi,hljóðlátur aflgjafi etc.Er í dag með Intel nuc vél í það hlutverk með tvo External HDD tengda en þarf meira afl og meira pláss fyrir HDD og nuc-inn passar í sjónvarpsskenkinn en ekki það sem ég er að gera núna.
Ef ég væri þú þá myndi ég nú bara byrja á því að leggja ethernet kapal sem hægt er að setja þarna meðfram veggnum að sjónvarpinu.
Hægt að gera þetta smekklegt án þess að fara í einhverja framkvæmdir og breytingar. T.d. geturu sett kapalinn í svona lítinn hvítan plast-stokk, eða þú getur bara kíttað hann ofan á gólflistanum (myndi velja þá ljósgráan kapal).
Svo er alltaf hægt að taka gólflistann af og setja kapalinn undir, oftast fer parketið ekki alveg upp að veggnum þannig að það er líklega pláss fyrir kapalinn undir gólflistanum. Eða þá hægt að fræsa rás í gólflistann, eða bara skipta gólflistunum út fyrir þá sem hafa svona rás innbyggða.
Annars held ég að þessi staðsetning á turnvélinni sé ekki eitthvað sem mun verða til langtíma.
Er með ljósgráan Cat5e kapal sem er frekar þunnur sem ég mun reyna að troða bakvið listann. Efast um að ég muni setja hann ofan á listann eða setji upp lítinn plast stokk, myndi þá frekar fræsa rauf í listann og eyða smá púðri í það. Hef hugsað þetta með vélina og ég reikna með að hún fái að vera í friði þarna miðað við þau fáu skipti sem ég hef þurft að tengja Intel nuc vélina við skjá sem er nú þegar búin að vera keyrandi með Proxmox í nokkur ár (annars nota ég langa HDMI snúru og þráðlaust lyklaborð sem ég á til í snúrukassa sem ég tengi við vélina og sjónvarp ef ég þarf að skoða eitthvað í Boot ferlinu).
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Mið 21. Des 2022 18:46
af BugsyB
Draga fiber á milli - sjóða lítinn bláan á hvorn endan og í sfp breytu - þá gætir þú fræðilega séð flutt 100g ef þú vildir.
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Mið 21. Des 2022 21:10
af Hlynzi
BugsyB skrifaði:Draga fiber á milli - sjóða lítinn bláan á hvorn endan og í sfp breytu - þá gætir þú fræðilega séð flutt 100g ef þú vildir.
100 þús. kr. síðar ??
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Mið 21. Des 2022 21:32
af arons4
Hlynzi skrifaði:BugsyB skrifaði:Draga fiber á milli - sjóða lítinn bláan á hvorn endan og í sfp breytu - þá gætir þú fræðilega séð flutt 100g ef þú vildir.
100 þús. kr. síðar ??
Efnið kostar innan við 5þ kall fyrir utan sfp og netkort sem tekur sfp.
Ef þú dregur þetta í sjálfur tekur tengivinnan korter.
Engann vegin að ráðleggja þér að fara að fikta í þessu án þess að hafa vit á rafmagni samt.
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Fim 22. Des 2022 07:54
af axyne
Hvað með að fá sér bara nýjan sjónvarpsskenk þar sem tölvan passar inní, eða ráðast í project "custom kassi" sem passar inní núverandi sjónvarpskssenk.
sleppur við allt snúruvesen
Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Sent: Fim 22. Des 2022 13:02
af JReykdal
Eftir að hafa lesið þennan þráð þá mæli ég bara með því að þú flytjir.