Síða 1 af 1
Er til eitthvað frítt og einfalt forrit til að bua til spjöld
Sent: Sun 13. Nóv 2022 14:16
af jardel
Ég prufaði canva og það hentaði ekki.
Það sem að ég er að reyna að gera er að nýta blað vel. vil geta klippt það þannig að ég fái 3 auglýsingar í sömu stærð til að líma á vegg.
dæmi hér fyrir neðan
- 22222222222222.jpg (36.86 KiB) Skoðað 2492 sinnum
Þetta er ekki hægt að gera í paint með góðu.
Væri þakklátur ef einhver hér inni veit um eitthvað ráð.
Re: Er til eitthvað frítt og einfalt forrit til að bua til spjöld
Sent: Sun 13. Nóv 2022 14:29
af Viktor
Re: Er til eitthvað frítt og einfalt forrit til að bua til spjöld
Sent: Sun 13. Nóv 2022 17:20
af jardel
Viktor skrifaði:https://vectr.com/
Þakka þér kærlega fyrir að láta mig vita af þessu forriti.
Ég ætla að prufa þetta.
Re: Er til eitthvað frítt og einfalt forrit til að bua til spjöld
Sent: Sun 13. Nóv 2022 17:39
af audiophile
Gætir líka mögulega skoðað LibreOffice Draw eða Inkscape sem eru ókeypis vector forrit. Ertu kannski frekar að leita að einhversskonar Publisher forriti?
Re: Er til eitthvað frítt og einfalt forrit til að bua til spjöld
Sent: Sun 13. Nóv 2022 18:16
af Hizzman
ættir að geta gert þetta með google docs, það er app í gmail aðgangi. sleppur við að setja upp hugbúnað því þetta er browser based.
Re: Er til eitthvað frítt og einfalt forrit til að bua til spjöld
Sent: Mán 14. Nóv 2022 11:51
af jardel
Takk kærlega fyrir góð svör