Linux á Chromebook?

Skjámynd

Höfundur
Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 27
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Linux á Chromebook?

Pósturaf Le Drum » Mán 17. Okt 2022 21:03

Datt í hug hvort einhver Vaktari hafi sett upp Linux distro á Chromebook-vél?

Áskotnaðist ein um daginn, búinn að finna einhverjar upplýsingar en hefur ekki virkað alveg eins hjá mér miðað við leiðbeiningar, amk ennþá.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Chromebook?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 17. Okt 2022 22:25

jebb, hef prufað að setja upp GalliumOS á Dell Chromebook 3380 sem ég átti.

https://galliumos.org/download
https://wiki.galliumos.org/Hardware_Compatibility


Just do IT
  √