Adobe Creative Cloud á Íslandi?

Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Adobe Creative Cloud á Íslandi?

Pósturaf Snaevar » Fös 02. Sep 2022 13:23

Sælir vaktarar

Var að skoða hvernig það gengur fyrir sig að næla sér í Adobe Creative Cloud áskrift á Íslandi, en þegar ég reyni að panta áskrift á vefsíðunni segir það mér að ég þarf að fara í gegnum umboð á Íslandi. Sá að Hugbúnaðarsetrið, Arína ásamt Advania eru með þetta en verðin eru algjörlega uppsprengd miðað við Adobe síðuna. Spurningin mín er þar af leiðandi, er einhver leið svo ég get sótt Adobe Creative Cloud áskrift í gegnum Adobe sjálft og ekki farið í gegnum umboðin?


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Creative Cloud á Íslandi?

Pósturaf Zorglub » Fös 02. Sep 2022 15:40

Það er ekkert flókið svo sem, stofnar nýan aðgang hjá adobe segist búa í ameríku, skráir heimilisfang í ríki sem borgar ekki skatt af áskriftinni, hef heyrt að höfuðstöðvar google séu mjög vinsælt heimilisfang ;) Setur svo áskriftina á kreditkort. Málið dautt.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Creative Cloud á Íslandi?

Pósturaf russi » Fös 02. Sep 2022 15:41

Snaevar skrifaði:Sælir vaktarar

Var að skoða hvernig það gengur fyrir sig að næla sér í Adobe Creative Cloud áskrift á Íslandi, en þegar ég reyni að panta áskrift á vefsíðunni segir það mér að ég þarf að fara í gegnum umboð á Íslandi. Sá að Hugbúnaðarsetrið, Arína ásamt Advania eru með þetta en verðin eru algjörlega uppsprengd miðað við Adobe síðuna. Spurningin mín er þar af leiðandi, er einhver leið svo ég get sótt Adobe Creative Cloud áskrift í gegnum Adobe sjálft og ekki farið í gegnum umboðin?


Ég segist bara búa í USA, það dugar. Gætir þurft að búa til nýjan account



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Creative Cloud á Íslandi?

Pósturaf ChopTheDoggie » Lau 03. Sep 2022 18:30

Zorglub skrifaði:Það er ekkert flókið svo sem, stofnar nýan aðgang hjá adobe segist búa í ameríku, skráir heimilisfang í ríki sem borgar ekki skatt af áskriftinni, hef heyrt að höfuðstöðvar google séu mjög vinsælt heimilisfang ;) Setur svo áskriftina á kreditkort. Málið dautt.


Ég gerði þetta en samt hafnar Adobe greiðslunum mínum útaf því að kortin mín eru íslensk, búin að reyna með kredit, debit og gegnum paypal.
Þetta virkaði einu sinni bara einu sinni, veit ekki hvað ég gerði en þegar ég reyndi að borga aftur fyrir næsta mánaðarin þá kom þessi villa aftur upp :/

Yarr..
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Lau 03. Sep 2022 18:30, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Creative Cloud á Íslandi?

Pósturaf rapport » Lau 03. Sep 2022 20:37

En að prófa að heyra í þessum íslensku aðilum og biðja um afslátt?




Tobbig
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 22. Júl 2018 23:40
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Creative Cloud á Íslandi?

Pósturaf Tobbig » Lau 03. Sep 2022 23:03

ChopTheDoggie skrifaði:
Zorglub skrifaði:Það er ekkert flókið svo sem, stofnar nýan aðgang hjá adobe segist búa í ameríku, skráir heimilisfang í ríki sem borgar ekki skatt af áskriftinni, hef heyrt að höfuðstöðvar google séu mjög vinsælt heimilisfang ;) Setur svo áskriftina á kreditkort. Málið dautt.


Ég gerði þetta en samt hafnar Adobe greiðslunum mínum útaf því að kortin mín eru íslensk, búin að reyna með kredit, debit og gegnum paypal.
Þetta virkaði einu sinni bara einu sinni, veit ekki hvað ég gerði en þegar ég reyndi að borga aftur fyrir næsta mánaðarin þá kom þessi villa aftur upp :/

Yarr..


Hringdu í bankann þinn og bíddu þau um að setja annað heimilisfang (e. Secondary address) á kortið þitt. Þá sama heimilisfang í USA og þú notar í Adobe skráningunni. Það gerði gæfumuninn hjá mér þegar ég gerði þetta fyrr á árinu.