LoRa Helium Network
Sent: Fim 21. Júl 2022 21:47
Sælr Vaktarar,
Ég var að skoða LoRa tæknina (https://en.wikipedia.org/wiki/LoRa) og Helium Network sem gerir fólki kleift að deila sambandi við internetið til að búa til mjög langdrægt net fyrir IoT tæki.
Þetta er aðeins byrjað að þéttast á höfuðborgarsvæðinu (sjá hér: https://explorer.helium.com/) en svakalega er áhugavert þetta "black spot" í Garðabæ? Greinilega engir tækninördar sem eru búsettir þar. Sennilega bara lögfræðingar og bankafólk?
Megni
Ég var að skoða LoRa tæknina (https://en.wikipedia.org/wiki/LoRa) og Helium Network sem gerir fólki kleift að deila sambandi við internetið til að búa til mjög langdrægt net fyrir IoT tæki.
Þetta er aðeins byrjað að þéttast á höfuðborgarsvæðinu (sjá hér: https://explorer.helium.com/) en svakalega er áhugavert þetta "black spot" í Garðabæ? Greinilega engir tækninördar sem eru búsettir þar. Sennilega bara lögfræðingar og bankafólk?
Megni