Síða 1 af 1

Outlook man ekki password?

Sent: Mið 30. Nóv 2005 20:24
af so
Sælir félagar,

Kunningi minn var að kaupa sér nýja tölvu og var ég að tengja hana fyrir hann og setja upp router og færa gögn úr gömlu vélinni yfir í þá nýju.

Svo setti ég póstinn (outlook express) upp en þegar ég ætlaði inní hann þá biður hann alltaf um passwordið.
Ég fór yfir allar stillingar og fullvissaði mig um að hakað væri við að muna eftir leyniorðinu í Tools - accounts - properties - servers og er hakað við það.

þegar maður hins vegar lokar póstinum og opnar aftur er leyniorðið horfið en ennþá hakað við að "Remember Password"

Svo fær maður upp glugga þar sem beðið er um það leyniorð sem fylgir þessum "accont" og þegar maður setur það inn kemst maður inn.
Var búinn að renna yfir allt sem mér datt til hugar.

Hafiði hugmynd um hvað getur verið að henda út leyniorðinu.
Stýrikerfið er XP og það er einhver Trend Micro vírusvörn, 30 daga prufa uppsett.
Var reyndar ekki búinn að prufa að slökkva á vírusvörninni en mér finnst skrítið ef hún er að henda þessu út.

Annars er ekkert á vélinni nema Office 2003, nokkur forrit sem fylgdu með og slatti af gögnum.

Sent: Mið 30. Nóv 2005 20:32
af gumol
Þetta virkaði hjá einhverjum:


http://www.pchell.com/support/oepassword.shtml skrifaði:1) Back Up The Registry

Just to be safe you should back up this registry key before making modifications.

* Click Start, Run, and type regedit in the box, and then click OK
* In the left panel, click the pluses next to
o HKEY_CURRENT_USER
o Software
o Microsoft

* Right click on Protected Storage System Provider and select Export
* In the File name box, type a unique name for the key
* In the Save In box, click a location for the file to be saved (I would recommend the Desktop)
* Click Save

2) Change the Permissions

* Still in the Registry, Right click on Protected Storage System Provider and select Permissions
* Click the user name for the user that is currently logged on and ensure that Read and Full Control permissions are both set to Allow
* Click on the Advanced button, and select the Permissions tab
* Highlight the currently logged on user, and make sure that Full Control is listed in the Permissions column, and that This Key and Subkeys is listed in the Apply To column
* Place a check mark in the box for "Replace Permission Entries on all Child Objects with Entries Shown Here that Apply to Child Objects"
* Click Apply
* A box will appear asking if you are sure you want to do this, click Yes
* Click Ok and then Click Ok again to return to the Registry Editor

3) Delete the Key

* Click the plus sign next to Protected Storage System Provider key
* Right click the user sub-key folder that will look similar to:

S-1-5-21-3723271197-429115175-1203367206-1003
* Click Delete and then click Yes in the Confirm Key Delete dialog box that appears
* Each identity may have a sub-key under the Protected Storage System Provider key. Delete all of the user sub-key folders under the Protected Storage System Provider key using the same method
* Close the Registry and Reboot the Computer

4) Reenter Password in Outlook Express or Outlook

* Open Outlook Express or Outlook
* When you are prompted to Enter password, go ahead and retype it and make sure the Save Password box is checked

This should complete the steps for fixing the problem of the password not being saved in Outlook Express or Outlook.


(ps. Afhverju að nota Outlook Express? Jafnvel þótt ég væri ekkert á móti Microsoft og væri nokkuð sama um viðkomandi myndi ég setja upp annað póstforrit bara svo það væri ekki eins líklegt að ég þyrfiti að koma og henda út vírusum hjá viðkomandi)

Sent: Mið 30. Nóv 2005 20:42
af ICM
Þú ert með Office 2003 sem er með besta póst forritinu og PIM en notar samt Outlook Express :roll:

Sent: Mið 30. Nóv 2005 21:46
af so
Bæði til gumol og icecave.

Já ég veit allt um þetta, en var bara að setja upp það sem hann bað um.

Hann er vanur þessum pósti, lítill tölvumaður og ekki mikið fyrir breytingar og vill helst hafa það sem hann þekkir.
Ég hefði allveg verið til í að gera ýmsar breytingar en það er ekki mitt mál og það er ekkert grín fyrir fólk sem við getum sagt að sé komið á besta aldur og tiltölulega ný búið að kynnast tölvum að breyta til.

Var reyndar búinn að bjóðast til að koma og setja upp fyrir hann avast vírusvörn sem hefur virkað vel hjá mér og geri það væntanlega þegar þessi er útrunnin.

Takk fyrir þitt innleg gumol ég ætla að skoða það og prufa þegar ég kemst til hans aftur.
Fleiri tillögur?

Sent: Mið 12. Júl 2006 15:29
af so
Gleymdi alltaf að láta vita af því að leiðbeiningarnar sem gumol komu með virkuðu fínt og allt varð eins það á að vera.

Ásæða þess að ég fletti upp á þessum gamla pósti aftur var að strákur sem ég kannast við hringdi í mig og spurði hvort ég þekkti þetta vandamál en hann lenti í því.

Ég var náttúrulega fljótur að fletta upp á póstinum og prenta út leiðbeiningarnar, skunda heim til gæjans og hann var sæll og glaður þegar ég fór frá honum tíu mínútum síðar og á ég þar inni greiða síðan :-)

Takk fyrir