Stilla Synology Nas box


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Stilla Synology Nas box

Pósturaf Dúlli » Lau 02. Júl 2022 22:43

Góðan og blessaðan, keypti mér second hand NAS box og allt í góðu með það fyrir utan að ég hef ekki hugmynd um hvernig eigi að nota eða stilla það.

Þetta er Synology Disk Station DS409+ box

Er ekki að eltast við neinu flóknu, bara að þetta sé "stór flakkari" fyrir plex þjón.

Er búin að fikta í stillingum og alskonar en næ ekki að fá þetta að poppa inn á "Network" eða undir "Computer".

Væri snild ef einhver gæti hent í mig smá aðstoð, google er litil hjálp.
Síðast breytt af Dúlli á Lau 02. Júl 2022 22:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Stilla Synology Nas box

Pósturaf SolidFeather » Lau 02. Júl 2022 22:45

Dúlli skrifaði:Góðan og blessaðan


Sællettu




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Stilla Synology Nas box

Pósturaf agnarkb » Lau 02. Júl 2022 23:16

Kemstu ekki inn í DSM?
Prófaðu að download Synology Assistant https://www.synology.com/en-global/supp ... #utilities - efsti linkurinn þarna.
Það er tól sem leitar að NAS á netinu hjá þér og leyfir þér að tengjast því, getur líka dl-að DSM á þessari síðu sem er stýrikerfið fyrir boxið.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Stilla Synology Nas box

Pósturaf TheAdder » Lau 02. Júl 2022 23:54

Ertu búinn að setja upp DSM, setja diskana upp sem volume og setja upp Shared Folder?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Stilla Synology Nas box

Pósturaf Dúlli » Sun 03. Júl 2022 12:18

TheAdder skrifaði:Ertu búinn að setja upp DSM, setja diskana upp sem volume og setja upp Shared Folder?


yup, var að fatta að ég þurfti að nota annað forrit, náði í Synology assistant og þar gat ég mappað boxið inn á tölvuna, spes samt að ég náði því ekki í gegnum DSMið.

En eru einhver tips varðandi svona box fyrir byrjanda ? einhverjar ákveðnar stillingar sem maður ætti að hafa í huga, þetta verður í raun bara gagnageymsla fyrir Plex hjá mér verður ekkert flóknara en það.