Síða 1 af 1

MSN Vandamál.

Sent: Sun 27. Nóv 2005 18:33
af @Arinn@
Það er eitthvað vandamál með MSN Messenger hjá mér . Hef ekki hugmynd umm hvað er að. Það kemur að IE's offline settings sé ekki í gangi. Þarf kannski að opna porta, ef svo er vantar mér nr á portunum

Sent: Sun 27. Nóv 2005 18:57
af Blackened
Hehe.. opnaðu Internet Explorer.. og farðu í File.. þar er hakað við "Work Offline" taktu það hak í burtu.. og þá ættiru að komast á msn

Sent: Sun 27. Nóv 2005 19:03
af @Arinn@
Þaðhak var ekki í og þett er annþá :evil:

Sent: Sun 27. Nóv 2005 19:37
af CraZy
vandaðu skriftina hjá þér drengur og ekki reiðast honum þó að þetta væri ekki vandamálið, annars virkar windows messenger ?

Sent: Sun 27. Nóv 2005 19:52
af @Arinn@
Neibb ég var sko ekki að reiðast honum. Sorry með skriftina var að flíta mér út.

Sent: Mán 28. Nóv 2005 19:28
af @Arinn@
*BUMP*

Sent: Mán 28. Nóv 2005 19:48
af gumol
Hvernig væri að lýsa vandamálinu aðeins betur?

Sent: Mán 28. Nóv 2005 19:50
af @Arinn@
Ég skal reyna þegar ég hef tíma í það. :lol:

Sent: Sun 04. Des 2005 18:26
af @Arinn@
Ég er búinn að laga þetta :P

Sent: Sun 04. Des 2005 20:38
af Veit Ekki
@Arinn@ skrifaði:Ég er búinn að laga þetta :P


Hvað gerðiru svo til að laga það. Alltaf gott að segja hvað vandamálið var ef aðrir lenda í þessu. :)

Sent: Sun 04. Des 2005 22:29
af @Arinn@
Ég finn ekki staðinn sem ég fór á en ég fór í help þegar Troubleshoot glugginn opnaðist. Allavega það sem ég þurfti að gera var að virkja Net Passport.