Ubuntu 22.04 LTS - Jammy Jellyfish

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3168
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Ubuntu 22.04 LTS - Jammy Jellyfish

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 24. Apr 2022 15:52

Ubuntu 22.04 LTS is Now Available to Download
https://www.omgubuntu.co.uk/2022/04/ubuntu-22-04-lts-is-now-available-to-download

Jammy Jellyfish Release Notes
https://discourse.ubuntu.com/t/jammy-jellyfish-release-notes/24668


Er búinn að uppfæra úr 20.04 á Lenovo Thinkpad fartölvu, WSL2 Ubuntu 20.04 á windows 11 fartölvu og á tveimur ubuntu 20.04 Serverum í útgáfu 22.04 og allt gekk vel :)


Hvað finnst ykkur ?
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 24. Apr 2022 15:53, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

kjartann
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
Reputation: 12
Staðsetning: Litli Stokkhólmur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 22.04 LTS - Jammy Jellyfish

Pósturaf kjartann » Þri 03. Maí 2022 02:07

Hegðar sér nákvæmlega eins og áður fyrr... nákvæmlega eins og ég vil hafa það :)



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3168
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Ubuntu 22.04 LTS - Jammy Jellyfish

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 03. Maí 2022 06:55

kjartann skrifaði:Hegðar sér nákvæmlega eins og áður fyrr... nákvæmlega eins og ég vil hafa það :)


Það má alveg kvarta svo sem yfir Snaps en persónulega finnst mér er það ekki dealbreaker þegar kemur að notandagildi (er ekki á þeirri skoðun að það er aðeins ein leið að ákveðnu markmiði, það mega alveg vera valmöguleikar í boði).

Hef allavegana getað treyst á gott support frá canonical (hingað til) og einfalt að leita sér að aðstoð á netinu.

Ubuntu lifecycle
Mynd

Sjálfur hef ég t.d þurft að nota Extended Security Maintenance og Livepatch Service og get ekki kvartað :)
https://ubuntu.com/security/esm/
https://ubuntu.com/security/livepatch


Just do IT
  √