sælir, ég er með Microsoft Outlook Express 6.0 og langar til að fá nýrri útfærslu af Outlook, ef ég fæ mér hana, eyðast þá allir póstarnir og öll "attachments" sem ég hef fengið með úr gamla Outlook? get ég tekið backup af þessum .dbx skrám sem er t.d. allt Inboxið og Outboxið og copyað svo yfir í sama folder af Outlook þegar ég er búinn að uppfæra? skiljið þið hvað ég meina?
Allt inboxið er t.d. geymt í þessum file!
C:\Documents and Settings\Maggi\Local Settings\Application Data\Identities\{A602B656-8C2B-41E5-929C-D157551F1D3F}\Microsoft\Outlook Express\Inbox.dbx
Outlook Express update!
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ertu að fara úr OE í OE, eða úr OE í Office Outlook? Ég er nokkuð viss um að það fylgi ágætis wizard með flestum póstforritum í dag sem tekur stillingarnar úr eldra póstforritinu? Svo er líka Export wizard í OE minnir mig, afhverju ekki að nota hann bara?
Ég er allavega ekki viss um að þú getir fært þessar .dbx skrár. Ég er ekki klár á muninum á .dbx skránum sem OE notar og .pst skránni sem Outlook notar, en veit bara að það dugar að afrita þessa síðarnefndu ef menn vilja fá allan póstinn sinn yfir á aðra tölvu, á meðan það er ekki svo auðvelt í OE.
Ég er allavega ekki viss um að þú getir fært þessar .dbx skrár. Ég er ekki klár á muninum á .dbx skránum sem OE notar og .pst skránni sem Outlook notar, en veit bara að það dugar að afrita þessa síðarnefndu ef menn vilja fá allan póstinn sinn yfir á aðra tölvu, á meðan það er ekki svo auðvelt í OE.