Síða 1 af 1

Aetla ad fara setja upp kerfi nidri i kjallara

Sent: Fös 18. Mar 2022 22:44
af Semboy
Er med svona setup sem hugmynd. Eins og er eg med 5 taeki 2 l2 swissar og 1 l3 swiss og 2 routerar.
og svo mun baetast vid server vid thetta. Spurning hvort eg aetti ad troda 1 fiber og trunka thad svo.
Eg mundi fa taeknimann til ad splaesa thetta saman, eg get gert thad sjalfur en eg held engin er ad fara nenna lana manni svona taeki.
thetta verdur 10gig samband fra routerin nidri i kjallara og upp til min. spurning hvort thad verdi throttle ef eg trunka bara thennan eina fiber.
Mynd

Re: Aetla ad fara setja upp kerfi nidri i kjallara

Sent: Fös 18. Mar 2022 23:27
af ZiRiuS
Hvaða fyrirtæki er komið með 10gig?

Re: Aetla ad fara setja upp kerfi nidri i kjallara

Sent: Fös 18. Mar 2022 23:47
af Semboy
ZiRiuS skrifaði:Hvaða fyrirtæki er komið með 10gig?


audvitad er ISP bottleneck i thessu tilfelli. En eg er nu ad tala um t.d haegt ad setja upp steam cache a serverin og seinna ef eg reinstalla windows tha er eg ad fa 10gig skot beint fra servernum. Audvitad verda mismunandi vlon a thessu, svo last end point adurin thad lendir upp til min er gegnum routerin.

Re: Aetla ad fara setja upp kerfi nidri i kjallara

Sent: Lau 19. Mar 2022 01:22
af ZiRiuS
Semboy skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hvaða fyrirtæki er komið með 10gig?


audvitad er ISP bottleneck i thessu tilfelli. En eg er nu ad tala um t.d haegt ad setja upp steam cache a serverin og seinna ef eg reinstalla windows tha er eg ad fa 10gig skot beint fra servernum. Audvitad verda mismunandi vlon a thessu, svo last end point adurin thad lendir upp til min er gegnum routerin.


Ah skil þig

Re: Aetla ad fara setja upp kerfi nidri i kjallara

Sent: Lau 19. Mar 2022 13:31
af Hjaltiatla
10gig fiber samband milli hæða f og notar bara eitt Trunk port fyrir switcha milli hæða.
Alveg rólegur held þú sért í góðum málum :D

Ekki nema mögulega að þú sért að reyna að ná 10 Gbps hraða á útstöðvunum þínum á móti server

Edit: sá svarið þitt neðar í þræði, þarftu þá ekki bara að skoða hvað backplane á switchum ræður við mikið af traffík samtímis ? (ekki nema að þú ert það extreme að þú ert að reyna að ná 10 Gbps á nokkrum tækjum í einu þá mögulega þyrftiru að vera að nota fleira en eitt trunk port)

Re: Aetla ad fara setja upp kerfi nidri i kjallara

Sent: Lau 19. Mar 2022 14:01
af Hizzman
Ertu í fjölbýli? Þá gætu komið athugasemdir vegna snarhækkandi rafmagnskostnaðar. Just saying...

Re: Aetla ad fara setja upp kerfi nidri i kjallara

Sent: Lau 19. Mar 2022 14:13
af Hausinn
Held að það væri praktískara að nota einhvern góðan Cat-6a kapal til þess að tengja á milli hæða frekar en fiber. Miklu auðveldara að vinna með það líka.

Re: Aetla ad fara setja upp kerfi nidri i kjallara

Sent: Sun 20. Mar 2022 16:54
af Semboy
Hjaltiatla skrifaði:10gig fiber samband milli hæða f og notar bara eitt Trunk port fyrir switcha milli hæða.
Alveg rólegur held þú sért í góðum málum :D

Ekki nema mögulega að þú sért að reyna að ná 10 Gbps hraða á útstöðvunum þínum á móti server

Edit: sá svarið þitt neðar í þræði, þarftu þá ekki bara að skoða hvað backplane á switchum ræður við mikið af traffík samtímis ? (ekki nema að þú ert það extreme að þú ert að reyna að ná 10 Gbps á nokkrum tækjum í einu þá mögulega þyrftiru að vera að nota fleira en eitt trunk port)


Jam aetla koma 3ja fibera og PAGPia tha saman sem eitt link. Allavega verdur svaka tankur til stadar i taekin uppi :guy


edit:
Hausinn skrifaði:Held að það væri praktískara að nota einhvern góðan Cat-6a kapal til þess að tengja á milli hæða frekar en fiber. Miklu auðveldara að vinna með það líka.


Eg er ad troda thessu med rafmagni a ekki adra moguleika.