Aðstoð með port forwarding
Sent: Mán 14. Mar 2022 05:04
Sælir,
Ég hef nú opnað port á router áður en er að lenda í basli núna sem ég skil ekki hvar vandinn liggur.
Með Vodafone sem ISP með ljósleiðarabox sem er síðan tengt í Linksys router sem ég á sjálfur.
Það er Tomato firmware á honum og frekar auðveldlega sett upp hvernig skal port forwarda.
Nú þegar ég aftur á móti nota síður til að kanna hvort port sé opið eða ekki eins í gegnum t.d. https://www.whatsmyip.org/port-scanner/
Ef ég er ekki búinn að port forwarda tiltekið port í þessu dæmi 4380 þá kemur það upp svona og segir timed out: https://postimg.cc/56B8yW0h
Hinsvegar þegar ég er búinn að port forwarda með stillingum í router, sjá mynd: https://postimg.cc/Z03dszrW
Nú kemur port testerinn svona upp í staðinn, það timear ekki út en hann segir bara closed: https://postimg.cc/ts7P5ZDj
Ég get ekki séð að firewall stillingar hvorki á tölvu né router séu að valda þessu.
Hvernig er það, nú er ég með ljósleiðarabox. Þarf ég að forwarda þessu einhvernveginn í gegnum það líka? Hef ekki hugmynd um hvernig ég logga mig inn á það box.
Er þetta eitthvað sem er lokað ISP megin og þarf ég að hafa samband við þá til þess að láta opna port?
Ég var rétt í þessu að factory resetta þennan Linksys router EA6900 V1.1, virtist ekkert hjálpa
Ég hef nú opnað port á router áður en er að lenda í basli núna sem ég skil ekki hvar vandinn liggur.
Með Vodafone sem ISP með ljósleiðarabox sem er síðan tengt í Linksys router sem ég á sjálfur.
Það er Tomato firmware á honum og frekar auðveldlega sett upp hvernig skal port forwarda.
Nú þegar ég aftur á móti nota síður til að kanna hvort port sé opið eða ekki eins í gegnum t.d. https://www.whatsmyip.org/port-scanner/
Ef ég er ekki búinn að port forwarda tiltekið port í þessu dæmi 4380 þá kemur það upp svona og segir timed out: https://postimg.cc/56B8yW0h
Hinsvegar þegar ég er búinn að port forwarda með stillingum í router, sjá mynd: https://postimg.cc/Z03dszrW
Nú kemur port testerinn svona upp í staðinn, það timear ekki út en hann segir bara closed: https://postimg.cc/ts7P5ZDj
Ég get ekki séð að firewall stillingar hvorki á tölvu né router séu að valda þessu.
Hvernig er það, nú er ég með ljósleiðarabox. Þarf ég að forwarda þessu einhvernveginn í gegnum það líka? Hef ekki hugmynd um hvernig ég logga mig inn á það box.
Er þetta eitthvað sem er lokað ISP megin og þarf ég að hafa samband við þá til þess að láta opna port?
Ég var rétt í þessu að factory resetta þennan Linksys router EA6900 V1.1, virtist ekkert hjálpa