Síða 1 af 1

Aðstoð með port forwarding

Sent: Mán 14. Mar 2022 05:04
af Selurinn
Sælir,

Ég hef nú opnað port á router áður en er að lenda í basli núna sem ég skil ekki hvar vandinn liggur.
Með Vodafone sem ISP með ljósleiðarabox sem er síðan tengt í Linksys router sem ég á sjálfur.
Það er Tomato firmware á honum og frekar auðveldlega sett upp hvernig skal port forwarda.
Nú þegar ég aftur á móti nota síður til að kanna hvort port sé opið eða ekki eins í gegnum t.d. https://www.whatsmyip.org/port-scanner/
Ef ég er ekki búinn að port forwarda tiltekið port í þessu dæmi 4380 þá kemur það upp svona og segir timed out: https://postimg.cc/56B8yW0h
Hinsvegar þegar ég er búinn að port forwarda með stillingum í router, sjá mynd: https://postimg.cc/Z03dszrW
Nú kemur port testerinn svona upp í staðinn, það timear ekki út en hann segir bara closed: https://postimg.cc/ts7P5ZDj
Ég get ekki séð að firewall stillingar hvorki á tölvu né router séu að valda þessu.
Hvernig er það, nú er ég með ljósleiðarabox. Þarf ég að forwarda þessu einhvernveginn í gegnum það líka? Hef ekki hugmynd um hvernig ég logga mig inn á það box.
Er þetta eitthvað sem er lokað ISP megin og þarf ég að hafa samband við þá til þess að láta opna port?

Ég var rétt í þessu að factory resetta þennan Linksys router EA6900 V1.1, virtist ekkert hjálpa

Re: Aðstoð með port forwarding

Sent: Mán 14. Mar 2022 09:59
af Semboy
Thetta er allt router stilling. Thart ekkert ad paela uti ljosleidaraboxid og thart ekkert ad hafa aamband vid fjarskiptafyrirtaekid thitt nema thu sert.ad legja hja theim.router og their gefa ther ekki moguleika ad stilla hann eins og ther hentar. Og alls ekki gefa up hvad port thu ert ad fara opna.

Re: Aðstoð með port forwarding

Sent: Mán 14. Mar 2022 10:51
af TheAdder
Selurinn skrifaði:Sælir,

Ég hef nú opnað port á router áður en er að lenda í basli núna sem ég skil ekki hvar vandinn liggur.
Með Vodafone sem ISP með ljósleiðarabox sem er síðan tengt í Linksys router sem ég á sjálfur.
Það er Tomato firmware á honum og frekar auðveldlega sett upp hvernig skal port forwarda.
Nú þegar ég aftur á móti nota síður til að kanna hvort port sé opið eða ekki eins í gegnum t.d. https://www.whatsmyip.org/port-scanner/
Ef ég er ekki búinn að port forwarda tiltekið port í þessu dæmi 4380 þá kemur það upp svona og segir timed out: https://postimg.cc/56B8yW0h
Hinsvegar þegar ég er búinn að port forwarda með stillingum í router, sjá mynd: https://postimg.cc/Z03dszrW
Nú kemur port testerinn svona upp í staðinn, það timear ekki út en hann segir bara closed: https://postimg.cc/ts7P5ZDj
Ég get ekki séð að firewall stillingar hvorki á tölvu né router séu að valda þessu.
Hvernig er það, nú er ég með ljósleiðarabox. Þarf ég að forwarda þessu einhvernveginn í gegnum það líka? Hef ekki hugmynd um hvernig ég logga mig inn á það box.
Er þetta eitthvað sem er lokað ISP megin og þarf ég að hafa samband við þá til þess að láta opna port?

Ég var rétt í þessu að factory resetta þennan Linksys router EA6900 V1.1, virtist ekkert hjálpa


Án þess að vera neinn sérfræðingur, þá giska ég á að routerinn droppi pökkum á portum sem eru ekki opin, því færðu timed out þegar reglan er ekki virk og að þú sért að fá Closed af því tölvan sem verið er að framsenda inn á sé ekki með þjónustu virka til þess að taka á móti umferð, eða þá að fyrirspurnin sem er verið að senda inn á portið sé ekki á réttu formi og fái því neitun.