Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Sent: Fim 10. Mar 2022 09:42
Mig langar að skipta út Huawei routerinum frá Vodafone fyrir Ubiquiti EdgeRouter 10X, sleppa TP link 5 porta dummy switch-inum og notast eingöngu við EdgeRouterinn fyrir snúrutengt og UNIFI AC sem ég er þegar með fyrir wifi. Málið er að ég hef lesið um að það sé ekki sniðugt að notast við portin á þessum tilteknu routerinum, heldur hafa switch þarna á milli. Er það þvæla? Svona fyrir venjulega netumferð meðal heimilis? Internetþjónustan er um ljósleiðara.
Ég hef verið með augastað á þessum router lengi og hann er loksins aftur kominn í sölu á EuroDK:
https://www.eurodk.com/en/products/edge ... router-10x
Ég hef verið með augastað á þessum router lengi og hann er loksins aftur kominn í sölu á EuroDK:
https://www.eurodk.com/en/products/edge ... router-10x