Ég er men iPad mini sem ég nota á ferðalagi, langar að koma gömlum þáttum sem ég átti á flakkar á ipadinn, þeir eru flestir svona 500mb-1gb að stærð, taka því frekar mikið pláss.
Ég fann einhvertíman þætti sem var búið að minka mjög mikið, file-inn hét 360p re-blurip, gæðin eru ekkert svakaleg, en fínt fyrir litla skjáinn á iPad Mini. þættirnir eru flestir 20-22min og flestir svona 60-70mb að stærð, svo maður kemur full af þáttum á græjuna fyrir ferðalag.
Einhver sem veit um góða leið til að converta þætti yfir í svona form til að koma sem mestu með í ferðalagið?
Converta video í minni file
-
- FanBoy
- Póstar: 760
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Converta video í minni file
Hafðu ffmpeg á vélinni þinni(það er by far lang best þegar þú kemst álag með það)
Gerðu script/bat skrá og notaðu þessa skipun
Hér er til dæmis Windows scripta sem tekur allt úr viðkomandi folder og pakkar og setur í annan, þessi er h265 sem tekur 25-70% minna plás en h264 og er sniðin að iOS/tvOS, það mega ekki vera bil í skrárnafni
Gerðu script/bat skrá og notaðu þessa skipun
Kóði: Velja allt
ffmpeg -i Skrárnafn.mp4 -c:v libx265 -c:a copy Nýjaskra.mp4
Hér er til dæmis Windows scripta sem tekur allt úr viðkomandi folder og pakkar og setur í annan, þessi er h265 sem tekur 25-70% minna plás en h264 og er sniðin að iOS/tvOS, það mega ekki vera bil í skrárnafni
Kóði: Velja allt
@echo off
for %%a in ("*.mp4") do ffmpeg -i "%%a" -c:v libx265 -c:a copy -vtag hvc1 -map 0:0 -map 0:1 c:\folder\convert\%%~na.x265.mp4
pause