Síða 1 af 1

nLite spurning

Sent: Sun 20. Nóv 2005 15:03
af DoRi-
var að uppgötva nLite og ætla að nýta mér það aðeins, og er með nokkrar spurningar

:arrow: Get ég látið nLite setja upp ákveðin forrit með windowsinu (td vírusvarnir, WMP msn messenger) :?:
:arrow: Ef ég vil láta windows setja upp drivera er nóg að finna bara ".inf" file-ana :?:


væri fínt að fá svör við þessum spurningum

Sent: Mán 21. Nóv 2005 16:52
af DoRi-
Væri til í að fá hjálp sem fyrst þar sem ég veit að einhver hér kann á nLite

Sent: Mán 21. Nóv 2005 17:10
af Pandemic
Það er ekki hægt að setja forrit upp með því nema það sé sérstaklega supportað. Held að þetta sé rétt með .inf driverana.

Sent: Mán 21. Nóv 2005 17:13
af DoRi-
dang

Sent: Mán 21. Nóv 2005 17:24
af gnarr
með því að velja inf file-ana fer driverinn bara inn. En control pannel-ar og þannig fyrir driverana fer ekki inn. Þannig að ef þið setjið tildæmis Ati driverana í þetta. þá vantar allt til að stilla driverinn.

Sent: Mán 21. Nóv 2005 18:48
af Pandemic
Já engu síður gott til að setja inn t.d monitor,prentara drivera ofl inn.

Re: nLite spurning

Sent: Þri 22. Nóv 2005 14:02
af Heliowin
DoRi- skrifaði:
:arrow: Get ég látið nLite setja upp ákveðin forrit með windowsinu (td vírusvarnir, WMP msn messenger) :?:


Þessi síða gæti verið af áhuga: http://www.msfn.org/board/index.php?s=2 ... opic=59452

Gaman, gaman!