Kaup á router - hefðbundin notkun
Sent: Fim 10. Feb 2022 12:23
Sælir Vaktarar,
Ég er búinn að vera með router á leigu hjá NOVA (ljósleiðara tenging) í þrjú ár og er hægt og rólega að fatta að ég er að henda pening með því að kaupa mér ekki bara router í stað þess að leigja.
Ég óska eftir upplýsingum um hvernig router sé gott að kaupa fyrir einhvern sem veit ekkert um routera og þarf ekki að nota hann í neitt nema hefðbundna notkun.
Ég er í 80fm íbúð, sjónvarp(x2) eru sirka 1-3 metra frá routernum en það er einn veggur á milli. Ég hef stundum lent í smá hiksti þegar ég er að horfa á PLEX í sjónvarpinu í bestu gæðum og vil ekki lenda í því.
Ég fann ekki þráð um þetta en biðst velvirðingar ef ég er að gera þráð sem er til nú þegar.
Ég er búinn að vera með router á leigu hjá NOVA (ljósleiðara tenging) í þrjú ár og er hægt og rólega að fatta að ég er að henda pening með því að kaupa mér ekki bara router í stað þess að leigja.
Ég óska eftir upplýsingum um hvernig router sé gott að kaupa fyrir einhvern sem veit ekkert um routera og þarf ekki að nota hann í neitt nema hefðbundna notkun.
Ég er í 80fm íbúð, sjónvarp(x2) eru sirka 1-3 metra frá routernum en það er einn veggur á milli. Ég hef stundum lent í smá hiksti þegar ég er að horfa á PLEX í sjónvarpinu í bestu gæðum og vil ekki lenda í því.
Ég fann ekki þráð um þetta en biðst velvirðingar ef ég er að gera þráð sem er til nú þegar.