PoE router fyrir Unifi Access punkta
Sent: Sun 06. Feb 2022 14:02
Ég er með tvo Unifi UAP nanoHD access punkta sem ég ætla að setja upp og gefa rafmafn yfir ethernet. Er að velta fyrir mér hvort ég geti keyrt þá með router sem er með PoE out og sleppa þannig að vera með tvo PoE injectora fyrir þá. Fann þennan hér (https://www.oreind.is/product/mikrotik- ... -rb960pgs/) sem er með 802.3af PoE output en sýnist ég þurfa stærri spennubreyti til að þetta gangi upp: "It also supports passive PoE input and passive or 802.3af/at PoE output. Ethernet ports 2-5 can power other PoE capable devices with the same voltage as applied to the unit. Less power adapters and cables to worry about! It can power at/af mode B (4,5+)(7,8-) compatible devices, if 48-57 input voltage is used."
Er einhver klárari en ég sem getur aðstoðað mig me'ð þetta og hvar sé hægt að verða sér út um svona spennubreyti ef það leysir málið?
Er einhver klárari en ég sem getur aðstoðað mig me'ð þetta og hvar sé hægt að verða sér út um svona spennubreyti ef það leysir málið?