Eru fleiri að lenda í þessu að remote access að Plex sé allt í einu orðið óaðgengilegt vegna public ports? Ég hef ekkert breytt þessu í router fyrr en núna, default port var áður og því prufaði ég manual port og breytti á router. Virðist ekki laga þetta. Gæti þetta einhver bilun hjá Plex?
Public port og Plex
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Public port og Plex
allt normal hjá mér með þetta, skrítið að þú sért að fá unknown ip þarna
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Public port og Plex
elri99 skrifaði:Ætti portið ekki að vera 32400?
Það hefur alltaf verið þannig. Ég prufaði bara að breyta en það virðist ekki skipta neinu :/