Bandvídd á WiFi netum (í Mhz)
Sent: Þri 21. Des 2021 04:05
Ég setti routerinn hjá mér núna þannig að hann velur sjálfkrafa hvort að það er notað 20/40Mhz á 2,4Ghz eða eða 20/40/80Mhz (nota ekki 160Mhz) á 5Ghz. Ég hef verið að velta þessu mikið fyrir mér þar sem ég sé að mörg heimanet eru oft bara stillt á sjálfvirkt það sem kemur frá Símanum, Vodafone eða Nova á þeim routerum sem fást leigðir eða keyptir af þessum fyrirtækjum. Þessar sjálfvirku stillingar eru oft að trufla út frá sér. Sérstaklega þegar nærliggjandi WiFi umhverfi er eins og ég mældi þegar ég fór síðast til Reykjavíkur og Hafnafjarðar.
WiFi á 2,4Ghz í Hafnarfirði.
WiFi á 5Ghz í Hafnarfirði, neðra band.
WiFi á 5Ghz í Hafnarfirði, miðband.
WiFi á 5Ghz í Reykjaví, efsta band.
WiFi á 2,4Ghz í Hafnarfirði.
WiFi á 5Ghz í Hafnarfirði, neðra band.
WiFi á 5Ghz í Hafnarfirði, miðband.
WiFi á 5Ghz í Reykjaví, efsta band.