Windows File server - Mac og Windows vélar
Sent: Sun 19. Des 2021 10:49
Var að pæla hvort þið hafið einhverja reynslu af því að nota Windows File server til að miðla stórum skrám (10GB+ skrár) í blönduðu Windows og Mac umhverfi. Veit að það er hægt með að nota SMB á mac til að tengjast Windows file server en er þetta að virka almennilega ?
Planið að deila sirka 20 TB af skrám sett upp á Dedicated server (10-15 mac og Windows vélar á lan) og síðan nokkrar vélar sem tengjast File Server yfir internetið í gegnum Vpn og tengjast vél í gegnum RDP.
Aðal gögn eru á Truenas core serverum sem vélar tengjast eingöngu innanhúss (smb share) en planið með þessum Windows file server er að aðgreina sameiginilegt svæði tveggja aðila og einfalda aðgagnsstýringarmál og leyfa að rdp-a yfir internetið inná vél.
Edit: Mögulega á ég eftir að mappa upp SMB share af Truenas core Server yfir á Þennnan Windows File server en vill skoða alla möguleika í stöðunni.
Planið að deila sirka 20 TB af skrám sett upp á Dedicated server (10-15 mac og Windows vélar á lan) og síðan nokkrar vélar sem tengjast File Server yfir internetið í gegnum Vpn og tengjast vél í gegnum RDP.
Aðal gögn eru á Truenas core serverum sem vélar tengjast eingöngu innanhúss (smb share) en planið með þessum Windows file server er að aðgreina sameiginilegt svæði tveggja aðila og einfalda aðgagnsstýringarmál og leyfa að rdp-a yfir internetið inná vél.
Edit: Mögulega á ég eftir að mappa upp SMB share af Truenas core Server yfir á Þennnan Windows File server en vill skoða alla möguleika í stöðunni.