Síða 1 af 1
Desktop Thingy!
Sent: Fös 11. Nóv 2005 15:11
af Snorrmund
Jæja fann ekki betra nafn en þetta.. En vinur pabba er víst með svona desktop dót sem er mynd af jörðinni sem uppfærir sig á X miklum tíma .. þ.e. kl 12 að degi til þá er helmingurinn sem ísland er á "ljós" og hinn "dökkur" Þ.e. Dagur og kvöld.. Ekki veit einhver hvar maður getur fengið svona.. pabbi spurði manninn en hann veit ekkert sonur hans setti þetta upp og hann á heima í útlöndum ..
Sent: Fös 11. Nóv 2005 15:46
af MezzUp
Sent: Fös 11. Nóv 2005 19:13
af Snorrmund
takk.. þetta er það sem sá gamli vildi.. annars algjör snilld.. spæla í að henda þessu á hjá mér líka..
Sent: Fös 11. Nóv 2005 22:12
af Cascade
Og verður þá þetta að desktop myndinni?
Ég fæ þetta ekkert til að virka, bara með þetta tray icon og fatta ekkert hvernig ég eigi að stylla þetta til að fara í gang
Ok, ég var með hakað þannig að ég myndi ekki sjá desktop icons, tók það af og myndin kom
Sent: Lau 12. Nóv 2005 00:38
af Veit Ekki
Þetta er helvíti flott.
Sent: Lau 12. Nóv 2005 01:09
af @Arinn@
úfff þetta er mergjað
Sent: Lau 12. Nóv 2005 01:42
af Snorrmund
Við nánara tal við vin hans sem sagði honum frá þessu þá eru ljós og ský hjá honum.. Googlaði Earth desktop og fann
http://www.desksoft.com/ EarthView sem er svoldið betra en kostar reyndar.. Mikið flottara ef maður kaupir forritið þá getur maður stillt inn gervihnattarský.. þeas myndir af skýjum teknar á x miklu tímabili úr gervihnetti