Vírusvörn


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Vírusvörn

Pósturaf isr » Þri 14. Des 2021 18:16

Eru menn að nota vírusvarnir og hvaða varnir þá. Hef ekki notað svoleiðis í 10 ár eða meira, straujaði frekar vélina reglulega, nenni bara ekki að brasa í því lengur, var að spá þá hvort væri ekki vit í því að setja upp vörn.




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Tengdur

Re: Vírusvörn

Pósturaf Diddmaster » Þri 14. Des 2021 18:36

ég nota bara þetta Innbyggða í windows og mailwerbytes með
Síðast breytt af Diddmaster á Mið 15. Des 2021 00:40, breytt samtals 1 sinni.


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


bjoggi
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvörn

Pósturaf bjoggi » Þri 14. Des 2021 23:04

Innbyggði Defender sem fylgir Windows er einn sá besti, nota hann eingöngu.




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvörn

Pósturaf TheAdder » Þri 14. Des 2021 23:15

Ég nota oftast bara Windows Defender, en tek paranoiu köst af og til og versla áskrift af einhverri góðri.
Er að rúlla á Bitdefender eins og er.

Besta vörnin er alltaf þessi almenna skynsemi.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvörn

Pósturaf Henjo » Þri 14. Des 2021 23:24

Mikið af þessum vírusvörnum eru þær sjálfar hálfgerður vírus.

Passa bara að tölvan sé alltaf uppfærð og Windows defender ásamt góðri skynsemi er nóg.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvörn

Pósturaf mikkimás » Þri 14. Des 2021 23:50

Skynsamleg netnotkun er besta vírusvörnin.
Síðast breytt af mikkimás á Þri 14. Des 2021 23:50, breytt samtals 1 sinni.




agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vírusvörn

Pósturaf agust1337 » Mið 15. Des 2021 00:25

Defender er orðið svo drullu gott að ég persónulega hef ekki séð nein þörf á 3rd party vírusvörn


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvörn

Pósturaf MrIce » Mið 15. Des 2021 11:36

Ég var ekki með neina vírusvörn í mjög langann tíma, síðan fékk ég vírus sem defender réði ekkert við (no idea hvaða vírus þetta var), straujaði og fékk mér 2 ára leyfi á Kaspersky, hef ekki lent í veseni síðan


-Need more computer stuff-