Splitta neti fyrir gestahús frá aðal neti
Sent: Mán 06. Des 2021 22:24
Sæl veriði,
Ég er með ljósleiðara nettengingu og nota NETGEAR XR500 sem aðal router og fyrir wifi.
Úr honum tengi ég 2 routera sem eru stilltir sem access points, ASUS RT-N56U og ASUS RT-AC51 og 2 switcha, Zyxcel 100/1000Mb 5p switch.
ASUS RT-N56U er til að framlengja netið innanhúss hjá mér en gengur illa að fá tæki til að skipta á milli NETGEAR yfir á ASUS þótt þeir séu með sama wifi auglýst.
ASUS RT-AC51U er til að setja net í gesthús sem ég er með, og á honum er bæði Wifi og GuestWifi auglýst.
Fólk sem kemur í heimsókn fær að tengjast GuestWifi-inu en samt sér það tæki sem eru á mínu wifi og öfugt.
Ég nota PC Desktop til að logga mig inná routerana svo að sú tölva þyrfti að sjá öll tæki.
mér datt í hug að reyna að nota VLAN möguleikann á XR500 en það misheppnaðist hjá mér amk í fyrstu tilraun
þetta eru möguleikarnir sem eru í boði á honum
Hvernig stilli ég network uppsetninguna þannig að Guest wifi notendur sjái ekki tækin vinstra megin á myndinni og að tækin vinstra megin (nema PC Desktop) sjái ekki tækin í Guesthouse?
Eða
Hvaða græju / græjur þarf ég að splæsa í svo að þetta virki almennilega?
Ég er með ljósleiðara nettengingu og nota NETGEAR XR500 sem aðal router og fyrir wifi.
Úr honum tengi ég 2 routera sem eru stilltir sem access points, ASUS RT-N56U og ASUS RT-AC51 og 2 switcha, Zyxcel 100/1000Mb 5p switch.
ASUS RT-N56U er til að framlengja netið innanhúss hjá mér en gengur illa að fá tæki til að skipta á milli NETGEAR yfir á ASUS þótt þeir séu með sama wifi auglýst.
ASUS RT-AC51U er til að setja net í gesthús sem ég er með, og á honum er bæði Wifi og GuestWifi auglýst.
Fólk sem kemur í heimsókn fær að tengjast GuestWifi-inu en samt sér það tæki sem eru á mínu wifi og öfugt.
Ég nota PC Desktop til að logga mig inná routerana svo að sú tölva þyrfti að sjá öll tæki.
mér datt í hug að reyna að nota VLAN möguleikann á XR500 en það misheppnaðist hjá mér amk í fyrstu tilraun
þetta eru möguleikarnir sem eru í boði á honum
Hvernig stilli ég network uppsetninguna þannig að Guest wifi notendur sjái ekki tækin vinstra megin á myndinni og að tækin vinstra megin (nema PC Desktop) sjái ekki tækin í Guesthouse?
Eða
Hvaða græju / græjur þarf ég að splæsa í svo að þetta virki almennilega?