Harður diskur sem removable hardware?
Sent: Þri 08. Nóv 2005 22:49
ég var að fá mér WD 250gb SE 16mb SATA (wd2500ks) sem ég installaði windows á, það er allt í góðu lagi með það nema að neðst í hægra horninu er svona "safely remove hardware" icon sem er alltaf þegar usb tæki eru tengd, nema þetta icon tengist ekkert usb tæki heldur harða disknum, þegar ég ýti á takkann þá kemur auðvitað "The device cannot be stopped right now" því ég er að nota windowsið á disknum.
Þegar ég fer í properties á disknum í my computer -> hardware -> properties á disknum þar og þaðan í policies eru öðruvísi stillingar heldur á hinum hörðu diskunum, þar er hægt að velja annaðhvort "Optimize for quick removal" eða "Optimize for performance", hvort sem ég er með valið þá er þetta icon ennþá til staðar. Diskurinn er reyndar með bókstafinn E: en ekki C:, veit ekki hvort það tengist eitthvað, annars ef ég ætla að switcha þessum bókstöfum á diskunum verður þá ekki vesen með boot?
boot.ini lítur svona út
[boot loader]
timeout=30
default=multi(0)disk(0)rdisk(2)partition(1)\WINDOWS
[operating systems]
multi(0)disk(0)rdisk(2)partition(1)\WINDOWS="Microsoft Windows XP Professional" /noexecute=optin /fastdetect
myndi ég þurfa að breyta rdisk í 0 á báðum stöðunum? eða fígúrar windows þetta út sjálft? Ég er hræddur um að klúðra einhverju og komast ekki aftur inní windows.
Þegar ég fer í properties á disknum í my computer -> hardware -> properties á disknum þar og þaðan í policies eru öðruvísi stillingar heldur á hinum hörðu diskunum, þar er hægt að velja annaðhvort "Optimize for quick removal" eða "Optimize for performance", hvort sem ég er með valið þá er þetta icon ennþá til staðar. Diskurinn er reyndar með bókstafinn E: en ekki C:, veit ekki hvort það tengist eitthvað, annars ef ég ætla að switcha þessum bókstöfum á diskunum verður þá ekki vesen með boot?
boot.ini lítur svona út
[boot loader]
timeout=30
default=multi(0)disk(0)rdisk(2)partition(1)\WINDOWS
[operating systems]
multi(0)disk(0)rdisk(2)partition(1)\WINDOWS="Microsoft Windows XP Professional" /noexecute=optin /fastdetect
myndi ég þurfa að breyta rdisk í 0 á báðum stöðunum? eða fígúrar windows þetta út sjálft? Ég er hræddur um að klúðra einhverju og komast ekki aftur inní windows.