Stilla PTR (reverse dns)
Stilla PTR (reverse dns)
Ég er með net hjá símanum og með lén hýst í FreeDns hjá 1984. Hvernig sný ég mér að því að stilla PTR færslu?
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stilla PTR (reverse dns)
gummi007 skrifaði:Ég er með net hjá símanum og með lén hýst í FreeDns hjá 1984. Hvernig sný ég mér að því að stilla PTR færslu?
Ertu að hýsa heima hjá þér?
Re: Stilla PTR (reverse dns)
sá sem á IP töluna stillir reverse.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Stilla PTR (reverse dns)
jonfr1900 skrifaði:gummi007 skrifaði:Ég er með net hjá símanum og með lén hýst í FreeDns hjá 1984. Hvernig sný ég mér að því að stilla PTR færslu?
Ertu að hýsa heima hjá þér?
Það var planið, er það kannski ósniðugt og að taka VPS hjá 1984 bara málið?
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stilla PTR (reverse dns)
gummi007 skrifaði:jonfr1900 skrifaði:gummi007 skrifaði:Ég er með net hjá símanum og með lén hýst í FreeDns hjá 1984. Hvernig sný ég mér að því að stilla PTR færslu?
Ertu að hýsa heima hjá þér?
Það var planið, er það kannski ósniðugt og að taka VPS hjá 1984 bara málið?
Ég er að hýsa eitt lén heima hjá mér og ég vísa bara A skráningunni á IP töluna sem ég fæ frá þjónustuaðilanum sem ég er með í FreeDNS. Ég nota ekki reverse dns í þetta. Ég er ekki að hýsa flókinn vef þannig að þetta er einfaldara útaf því.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Stilla PTR (reverse dns)
Getur fengið skráningu á IP-una frá símanum ef þú ert með fasta ip hjá þeim, þarft að stilla það lénsmegin fyrst og síminn getur svo sett það á sín megin, líklega best að senda þeim póst fyrir það.