apple os boot loader vandamál
Sent: Fim 28. Okt 2021 15:56
góðan daginn ég er með macbook model A2179 sem er núna í annað sinn búinn að festast í boot loader eftir uppfærslu
ég fór með hana í viðgerð hjá macland þar sem ég taldi þetta vera ábyrgðar mál en þeir vilja meina að stýrikerfið hrundi að vegum notandans
er einhver með reynslu á þessu vandamáli sem gæti upplýst mig betur
og er enhver sem getur skilgreynt þennan texta sem kemur úr viðgerðar skýrslu frá þeim
"Hugbúnaður vandamál. Kerfið biður um uppfærslu á "boot drivers" það er rekkar sem stýrikerfið þar til að ræsa upp. Kerfið lagað þ.e. boot drivers kerfið svo uppfært en vél hafði ekki verið uppfærð innan kerfis að fullu þ.e nokkrar kerfi uppfærslur vantaði. Vél var sett í vélbúnaðar próf og stóðst þau öll."
ég fór með hana í viðgerð hjá macland þar sem ég taldi þetta vera ábyrgðar mál en þeir vilja meina að stýrikerfið hrundi að vegum notandans
er einhver með reynslu á þessu vandamáli sem gæti upplýst mig betur
og er enhver sem getur skilgreynt þennan texta sem kemur úr viðgerðar skýrslu frá þeim
"Hugbúnaður vandamál. Kerfið biður um uppfærslu á "boot drivers" það er rekkar sem stýrikerfið þar til að ræsa upp. Kerfið lagað þ.e. boot drivers kerfið svo uppfært en vél hafði ekki verið uppfærð innan kerfis að fullu þ.e nokkrar kerfi uppfærslur vantaði. Vél var sett í vélbúnaðar próf og stóðst þau öll."