Síða 1 af 1

Radio Automation System?

Sent: Þri 01. Nóv 2005 17:44
af Le Drum
Sælir.

Ég hef verið að leita að "radio automation system" fyrir linux, datt í hug hvort þið Linux-snillingar, vissuð um eitthvað sniðugt?

Sent: Mið 02. Nóv 2005 10:33
af JReykdal
Hvað er það? Eitthvað HAM dót?

Sent: Mið 02. Nóv 2005 10:45
af Le Drum
Það mun vera forrit/kerfi fyrir útvarpsstöðvar. Sem sagt skellir upp lagalista, auglýsingum og alles, síðan sér þetta um rest.

Ermmm svo ég spyrji á móti; Hvað er HAM ? :?

Sent: Mið 02. Nóv 2005 12:01
af gumol
Wikipedia skrifaði:Amateur radio, often called ham radio, is a hobby enjoyed by many people throughout the world. An amateur radio operator, or ham, uses two-way radio to communicate with other radio amateurs, for recreation or self-edification

Sent: Mið 02. Nóv 2005 12:55
af JReykdal