Síða 1 af 1

Vantar forrit sem mælir net traffík

Sent: Fim 19. Jún 2003 17:26
af Amything
Eitthvað lítið sem mælir inn og út í KB/s frá internetinu, ekki einhvern allsherjar netgreinir. Bara eitthvað nett í taskbarinn :) Mæliði með einhverju?

Sent: Fim 19. Jún 2003 17:35
af MezzUp
CoolMon(sýnir á desktoppi)
NetMedic(gamalt, sýnir grahp í sér glugga sem að er hægt að festa "on top")

Sent: Fim 19. Jún 2003 17:48
af Gothiatek
Það væri náttúrulega best að hafa eitthvað forrit sem gerir mun á innan- og utanlandstraffíkinni hjá manni. ISPinn manns gæti verið að rukka mann fyrir alltof mikið dávnlód án þess að þú getir sett mikið út á það :shock: (nema það sé þeim mun meira að sjálfsögðu).

Sent: Fim 19. Jún 2003 17:51
af Amything
Takk Mezzup.

Gothiatek: það er til, búið til að íslendingum og heitir svo mikið sem Costaware frá Netinternals.

Sent: Fim 19. Jún 2003 17:55
af Castrate
hvað með CostAware?

Sent: Fim 19. Jún 2003 17:59
af Gothiatek
Noh, það er ekki að spyrja að því...ég hafði ekki hugmynd um þetta forrit....

Sent: Fim 19. Jún 2003 21:26
af Jakob
CostAware er snilld ... http://www.netinternals.com
Og svo er það íslenskt forrit (coded in iceland i mean).