Síða 1 af 1

Hvaða ódýra en góða professional video editing forrit?

Sent: Sun 03. Okt 2021 23:54
af LendoYoTendo
Hvaða ódýra en góða semi-/professional video editing forriti mæliði með?

Og hvað þarf maður almennt mikið RAM í svona klippi project? Búinn að vera að nota OpenShot sem er frítt og open source. Það er mjög fínt nema þegar ég er búinn að vera að vinna í svoldinn tíma í sama projectinu þá byrjar allt forritið að lagga og hökta og verður vinnslan nánast ómöguleg.

Re: Hvaða ódýra en góða professional video editing forrit?

Sent: Mán 04. Okt 2021 00:43
af benony13
DaVinci Resolve er frítt og ótrúlega öflugt.

Re: Hvaða ódýra en góða professional video editing forrit?

Sent: Mán 04. Okt 2021 08:01
af Hausinn
Sjóræningjaútgáfa af Adobe Premiere.

Re: Hvaða ódýra en góða professional video editing forrit?

Sent: Mán 04. Okt 2021 08:52
af brynjarbergs
DaVinci Resolve líkt og benony13 bendir á.
Gífurlega öflugt - ætti í raun að kosta helling en er frítt.

Re: Hvaða ódýra en góða professional video editing forrit?

Sent: Mán 04. Okt 2021 08:53
af chaplin
DaVinci Resolve er algjört powerhouse.

Re: Hvaða ódýra en góða professional video editing forrit?

Sent: Mán 04. Okt 2021 09:50
af oliuntitled
Varðandi ram notkun að þá fer það eftir því hvað þú ert að gera.
Almennt er mælt með 32gb ram til að hafa nægt headroom, ef þú ert að eiga við 4k eða hærri upplausnir að þá dugir 32gb í styttri videos en ef þú ert að edita eitthvað sem er meira en nokkrar mínútur þá er mælt með að fara hærra en 32gb.

Re: Hvaða ódýra en góða professional video editing forrit?

Sent: Mán 04. Okt 2021 10:35
af chaplin
oliuntitled skrifaði:Varðandi ram notkun að þá fer það eftir því hvað þú ert að gera.
Almennt er mælt með 32gb ram til að hafa nægt headroom, ef þú ert að eiga við 4k eða hærri upplausnir að þá dugir 32gb í styttri videos en ef þú ert að edita eitthvað sem er meira en nokkrar mínútur þá er mælt með að fara hærra en 32gb.


Kannski eina undantekningin er M1 16GB, amk. með FCPX og Logic Pro. Einnig, ef tölvan er ekki að ráða við það sem þú ert að edit-a, þá er einfaldast að gera bara proxy media. :)

Re: Hvaða ódýra en góða professional video editing forrit?

Sent: Mán 04. Okt 2021 11:35
af Fletch
+1 á Davinci Resolve

Re: Hvaða ódýra en góða professional video editing forrit?

Sent: Mán 04. Okt 2021 14:07
af LendoYoTendo
oliuntitled skrifaði:Varðandi ram notkun að þá fer það eftir því hvað þú ert að gera.
Almennt er mælt með 32gb ram til að hafa nægt headroom, ef þú ert að eiga við 4k eða hærri upplausnir að þá dugir 32gb í styttri videos en ef þú ert að edita eitthvað sem er meira en nokkrar mínútur þá er mælt með að fara hærra en 32gb.

Þá bæti ég við 2x8gb 2666mhz þegar ég hef færi á því.

Takk fyrir svörin, fólk. Ætla að kíkja á Davinci Resolve