Síða 1 af 2

Farice úti?

Sent: Mið 26. Okt 2005 23:40
af gnarr
erlendar síður eru über slow hjá mér á 2 nettenginum á sitthvorum staðnum á höfuðborgarsvæðinu..

er hraðinn í lagi hjá ykkur?

Sent: Mið 26. Okt 2005 23:44
af ICM
Hrikalega hægt hérna...

Sent: Mið 26. Okt 2005 23:48
af Veit Ekki
Nokkuð eðlilegt hjá mér.

Sent: Mið 26. Okt 2005 23:59
af gnarr
ég er að ná undir 500bps frá útlöndum.

hinsvegar er mjöööög skrítið. Þegar ég fer inná ati.com, þá er altl slow as fuck.. svo fer ég í driver download, og þar næ ég 700KBps+ ?!?

Sent: Fim 27. Okt 2005 00:06
af Cascade
farice er niðri, það er allavega orðið á netinu.

Býst þá við að það sé ísl. dl

Evrópu sambandið er víst ísland-usa-evrópa gegnum þenan CANTAT streng eða hvað sem hann heitir

Sent: Fim 27. Okt 2005 00:11
af Veit Ekki
Cascade skrifaði:farice er niðri, það er allavega orðið á netinu.

Býst þá við að það sé ísl. dl

Evrópu sambandið er víst ísland-usa-evrópa gegnum þenan CANTAT streng eða hvað sem hann heitir


Glæsileg bilanatíðnin á þessum streng. :roll:

Sent: Fim 27. Okt 2005 00:26
af gnarr
iss.. ekki nema tvisvar í mánuði. :?

Sent: Fim 27. Okt 2005 00:51
af Pandemic
Guð minn góður ætla þessir Írlendingar aldrei að fatta að það er Risastór sæstrengur undir beitilöndum þeirra sem heilt land reiðir sig á. Hversu oft þurfa þeir að grafa hann upp.

Sent: Fim 27. Okt 2005 00:52
af corflame
Upplýsingar hér:
http://www.farice.is

Svo er það Skotland ekki Írland ;)

Sent: Fim 27. Okt 2005 00:56
af Cascade
16.10.2005
Fiber failure in Scotland

þetta er bilunin sem var 16 okt, ekki komið neitt þarna inn fyrir þetta sem er núna

Sent: Fim 27. Okt 2005 01:03
af fallen
Þetta var allt fáránlega slow hérna rétt áðan, svo restartaði ég og þetta virðist vera í sómanum..
Veit ekki afhverju restart fixaði þetta, var ekki með nein ul/dl í gangi.. :\

Sent: Fim 27. Okt 2005 01:11
af gnarr
Þetta lagaðist fyrir svona 15 mínútum. hefur bara verið tilviljun hjá þér með restartið ;)

Sent: Fös 28. Okt 2005 02:33
af MezzUp
gnarr skrifaði:hinsvegar er mjöööög skrítið. Þegar ég fer inná ati.com, þá er altl slow as fuck.. svo fer ég í driver download, og þar næ ég 700KBps+ ?!?
Kannski á íslenskum spegli eins og Akami?

Sent: Fös 28. Okt 2005 13:09
af CraZy
28.10.2005
Farice's availability

At 04:39 UTC today the Scottish landroute failed once again. The route was up and running again at 09:30.

In order to increase the availability of the Farice-1 connectivity preparations are being made to build a ring-connection within the United Kingdom, between Farice's landing station in North Scotland and the Point of Presence which currently is in Edinburgh. According to current plans the ring-connection will be operational in February 2006.

Sent: Fös 28. Okt 2005 22:56
af Fumbler
MezzUp skrifaði:
gnarr skrifaði:hinsvegar er mjöööög skrítið. Þegar ég fer inná ati.com, þá er altl slow as fuck.. svo fer ég í driver download, og þar næ ég 700KBps+ ?!?
Kannski á íslenskum spegli eins og Akami?


það er staðfest, ATI er með samning við Akamai, sem er súper = mikil hraði og síminn er líka með samning við Akamai þannig að öll traffík í gegnum Akamai telur ekki sem erlend(ekki eins og það skipti máli ef maður er með ótakmarkað)

Sent: Lau 29. Okt 2005 04:40
af urban
Fumbler skrifaði:
MezzUp skrifaði:
gnarr skrifaði:hinsvegar er mjöööög skrítið. Þegar ég fer inná ati.com, þá er altl slow as fuck.. svo fer ég í driver download, og þar næ ég 700KBps+ ?!?
Kannski á íslenskum spegli eins og Akami?


það er staðfest, ATI er með samning við Akamai, sem er súper = mikil hraði og síminn er líka með samning við Akamai þannig að öll traffík í gegnum Akamai telur ekki sem erlend(ekki eins og það skipti máli ef maður er með ótakmarkað)


já en ég get ekki séð að það breyti miklu með það að ef að utanlands hraði sé slæmur....

jújú það er samningur við þá og þar að leiðandi telst það ekki sem utanlands dl.
en ef ég man rétt þá eru skrárnar samt sem áður hýstar í útlöndum

og endilega leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér

Sent: Lau 29. Okt 2005 14:14
af JReykdal
Það er bara mismunandi. Það eru Akamai vélar í vélasal Símans sem taka án efa við einhverju vinsælu efni.

En þar sem að Akamai kerfið er frekar lokað veit ég bara ekki nákvæmlega hvernig það virkar.

Sent: Mið 23. Nóv 2005 13:58
af gnarr
Ást mín á þessum streng vex með hverjum deginum..

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1170089

Sent: Mið 23. Nóv 2005 14:15
af hilmar_jonsson
mbl.is skrifaði:Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað olli biluninni, en rekja má fyrri bilanir til framkvæmda verktaka eða þá til glorsoltinna nagdýra.


Hehe. Er þetta grín?

Sent: Mið 23. Nóv 2005 14:17
af Veit Ekki
hilmar_jonsson skrifaði:
mbl.is skrifaði:Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað olli biluninni, en rekja má fyrri bilanir til framkvæmda verktaka eða þá til glorsoltinna nagdýra.


Hehe. Er þetta grín?


Neibb. Það voru einhverjar rottur sem ollu seinustu bilun eða þarsíðustu.

Sent: Mið 23. Nóv 2005 22:17
af DoRi-
helvítis strengurinn er búinn að bila 15 sinnum á þessu ári...

Sent: Mið 23. Nóv 2005 22:58
af CendenZ
DoRi- skrifaði:helvítis strengurinn er búinn að bila 15 sinnum á þessu ári...


Nei, það er ekki rétt.

Sent: Mið 23. Nóv 2005 23:23
af Veit Ekki
CendenZ skrifaði:
DoRi- skrifaði:helvítis strengurinn er búinn að bila 15 sinnum á þessu ári...


Nei, það er ekki rétt.


Allavega alveg nógu oft.

Sent: Mið 23. Nóv 2005 23:27
af CendenZ
nei, sjálfur strengurinn hefur ekki bilað.

ekki 1 sinni, þetta eru alltaf utanaðkomandi öfl.

Sent: Mið 23. Nóv 2005 23:28
af Veit Ekki
CendenZ skrifaði:nei, sjálfur strengurinn hefur ekki bilað.

ekki 1 sinni, þetta eru alltaf utanaðkomandi öfl.


Já reyndar, en mér er svona nokkuð sama af hverju það gerist. :)