Tölvur uppfæra sig á daginn þrátt fyrir Policy stillingar
Sent: Fim 16. Sep 2021 10:25
Sælt veri fólkið,
Ég er með slatta af "Windows 10 Enterprise 2016 LTSB" tölvum sem eru ekki tengdar við Domain.
Ég búinn að reyna að styðjast við upplýsingar sem liggja á netinu það virkar ekki, ég með þær stilltar á að uppfæra sig kl 3 á nóttunni en eru að uppfæra sig á random tímasetningum. Gerði það með þessu tveimur Windows Update Policy stillingum sem eru undir "Computer configuration":
Computer Configuration > Administrative Templates > Windows Components > Windows Update
Er einhver sem veit hvað ég er að gera rangt?
Ég er með slatta af "Windows 10 Enterprise 2016 LTSB" tölvum sem eru ekki tengdar við Domain.
Ég búinn að reyna að styðjast við upplýsingar sem liggja á netinu það virkar ekki, ég með þær stilltar á að uppfæra sig kl 3 á nóttunni en eru að uppfæra sig á random tímasetningum. Gerði það með þessu tveimur Windows Update Policy stillingum sem eru undir "Computer configuration":
Computer Configuration > Administrative Templates > Windows Components > Windows Update
Er einhver sem veit hvað ég er að gera rangt?