Síða 1 af 1

Ghost

Sent: Mið 26. Okt 2005 16:15
af ezkimo
ég er ekki vanur windows notandi og er að spá í að taka IBM lappa og prófa að installa á hann Unix stýrikerfi.

ég er búinn að vera að googla þetta smá og fann þetta

http://www.symantec.com/sabu/ghost/ghos ... tures.html

er þetta traustsins vert eða er til betri og ódýrari laustn.

semeagt ég þarf að bakka upp allt á disknum stýrikerfi og styllingar, og fá það heilt til baka seinna án þess að lenda í windows license vandræðum,

þá helst með bootable installer þannig að ég þurfi ekki að vera að skrúfa diskinn neitt úr fartölvunni, ?