Síða 1 af 1

Gera Dos Boot cd

Sent: Þri 25. Okt 2005 21:06
af Pandemic
Ég var að pæla hvernig best væri að gera dos boot án þess að vera með geisladisk þar sem ég þarf að uppfæra bios á msi móðurborði og hún krefst þess að ég booti í dos :O

Sent: Þri 25. Okt 2005 21:50
af axyne
gerðu bara live update.
öll nýju MSI móðurborðin styðja bios update í win.

annars er best að nota win98/ME boot up diskettu í svona.

getur gert bootupdisk í winxp, ferðu í format A: og velur það bootable dos eh.

samt ég hef aldrei prufað að nota þetta , ætla ekkert að fullyrða að hún gerir það sem þú þarft að hún gerir.

Sent: Þri 25. Okt 2005 22:28
af Pandemic
Ég gerði boot diskettu en ég næ ekki að komast á C: drifið og þetta móðurborð er ekki nýtt þetta borð er fyrir Duron örgjörva.

Sent: Þri 25. Okt 2005 23:11
af Blackened
Þess má einmitt geta að maður kemst ekki á NTFS diska í DOS.. (eða það var allavega þannig í gamla daga)

Sent: Þri 25. Okt 2005 23:19
af Pandemic
reddaði þessu án þess að nota dos.

Sent: Mið 26. Okt 2005 00:48
af gumol
Og er það leyndó hvernig?

Sent: Mið 26. Okt 2005 08:03
af gnarr
Þegar ég hef þurft að flasha af diskettu. þá hef ég alltaf búið til boot diskettu, og sett flash utility-ið og biosinn með á diskettuna. Þá þarf maður ekki að nota neinn harðann disk.

Sent: Mið 26. Okt 2005 14:59
af axyne
gnarr skrifaði:Þegar ég hef þurft að flasha af diskettu. þá hef ég alltaf búið til boot diskettu, og sett flash utility-ið og biosinn með á diskettuna. Þá þarf maður ekki að nota neinn harðann disk.


það er stórlega mælt með því að flasha ekki Bios útaf diskettu. [-X

Sent: Mið 26. Okt 2005 15:15
af kristjanm
Ég er með DFI borð og þurfti að uppfæra BIOSinn með MS-DOS boot disk sem ég bjó til í my computer.

Það var ekkert mál.

Getur fundið leiðbeiningar um hvernig á að gera þetta á netinu. Til dæmis hérna: http://www.sazgar.com/DownLoads/HowToUpdateTheBios.htm

Sent: Mið 26. Okt 2005 15:34
af gnarr
axyne skrifaði:
gnarr skrifaði:Þegar ég hef þurft að flasha af diskettu. þá hef ég alltaf búið til boot diskettu, og sett flash utility-ið og biosinn með á diskettuna. Þá þarf maður ekki að nota neinn harðann disk.


það er stórlega mælt með því að flasha ekki Bios útaf diskettu. [-X


Afhverju segiru það? Ef maður Gerir fullformat um leið og maður býr til boot diskettu, þá sér format tóli sjálfkrafa um að útiloka ónýta sectora ef það eru einvherjir.

Fyrir utan það, þá athuga öll flash forrit checksum á binary fælnum áður en þau flasha. ekki mikið sem getur farið úrskeiðis.

Sent: Mið 26. Okt 2005 16:04
af axyne
gnarr skrifaði:Afhverju segiru það?.


ef ég vitna í MSI Bios flash manual'inn

MSI skrifaði:WARNING!!!!!
DON'T FLASH FROM A FLOPPY DISK!!!!
DON'T FLASH WHEN YOUR SYSTEM IS RUNNING FINE!!!!
DON'T FLASH IF YOU DON'T KNOW WHAT YOU ARE DOING!!!!


annars hef ég ekki hugmynd afhverju.

Sent: Mið 26. Okt 2005 16:37
af kristjanm
Aðrir móðhurborðaframleiðendur ætlast til að fólk updeita af floppy diskum.

Til dæmis DFI: http://www.dfi.com.tw/Support/mb_faq_us ... US&SITE=US

Þeir ættu ekki að mæla með þessu nema það væri öruggt, annars þyrftu þeir að bera skaðann.

Sent: Mið 26. Okt 2005 18:56
af Pandemic
Það er nú ekkert leyndó ég bara hélt að móðurborðið væri með buggaðan bios þar sem ég fékk ekki usb til að virka en komast síðan að því að það var bara driver fix sem lagaði það.

Sent: Fim 27. Okt 2005 09:52
af Xyron
Mæli með http://www.bootdisk.com þeir eru með nokkrar leiðbeiningar um hvenig á að gera alls konar bootdiska..